Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour