Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2015 23:45 Karon NASA NASA hefur gefið út nýjar myndir af Plútó og Karon, fylgitungli Plútós. Það var geimfarið New Horizons sem tók þessar myndir þann 14. júlí sl en þær bárust til jarðar 21. september. Á myndinni af Karon má sjá gljúfur og sprungusvæði við miðbaug tunglsins. Gljúfrin teygja sig líklega 1600 kílómetra eftir yfirborði Karons og eru fjórum sinnum lengri og allt að tvisvar sinnum dýpri en Miklagljúfur í Bandaríkjunum. Þessar jarðmyndanir gefa til kynna að á einhverjum tímapunkti hafi miklar jarðhræringar átt sér stað á Karon. Einnig gaf NASA út mynd af Plútó og Karon saman þar sem sjá má muninn á Plútó og fylgitunglinu. Plútó og KaronNASA Geimurinn Plútó Tengdar fréttir Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18. janúar 2015 09:00 Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. 20. júlí 2011 14:23 NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Sjá meira
NASA hefur gefið út nýjar myndir af Plútó og Karon, fylgitungli Plútós. Það var geimfarið New Horizons sem tók þessar myndir þann 14. júlí sl en þær bárust til jarðar 21. september. Á myndinni af Karon má sjá gljúfur og sprungusvæði við miðbaug tunglsins. Gljúfrin teygja sig líklega 1600 kílómetra eftir yfirborði Karons og eru fjórum sinnum lengri og allt að tvisvar sinnum dýpri en Miklagljúfur í Bandaríkjunum. Þessar jarðmyndanir gefa til kynna að á einhverjum tímapunkti hafi miklar jarðhræringar átt sér stað á Karon. Einnig gaf NASA út mynd af Plútó og Karon saman þar sem sjá má muninn á Plútó og fylgitunglinu. Plútó og KaronNASA
Geimurinn Plútó Tengdar fréttir Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18. janúar 2015 09:00 Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. 20. júlí 2011 14:23 NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Sjá meira
Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18. janúar 2015 09:00
Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. 20. júlí 2011 14:23
NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05
Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17. júlí 2015 07:00