Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2015 11:15 Margrét Sturlaugsdóttir með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum. mynd/kkí Margrét Sturlaugsdóttir, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta, er hætt í þjálfarateymi kvennalandsliðsins, en hún hefur verið einn af aðstoðarþjálfurum þess undanfarin misseri. Frá þessu greinir Margrét á Facebook-síðu sinni, en hún segir ástæðuna vera þá að hún vill að Bryndísi Guðmundsdóttur, fyrrverandi leikmanns Keflavíkur, líði vel á æfingum landsliðsins. Víkurfréttir segja frá. Bryndís fór í hart við uppeldisfélag sinn fyrr í þessum mánuði og vildi losna undan samningi sem og varð. Hún samdi við Íslandsmeistara Snæfells á föstudagskvöldið og skoraði flautukörfu í fyrsta leik með Snæfelli á laugardaginn sem tryggði meisturunum sigur á nýliðum Stjörnunnar.Bryndís skrifar undir við Snæfell á föstudagskvöldið.mynd/snæfellÞessi ákvörðun Margrétar fer langt með að staðfesta að henni og Bryndísi kom ekki saman, en það var talin ástæða þess að Bryndís yfirgaf uppeldisfélagið sitt allt í einu þegar mótið var rétt að hefjast. „Tók eitt erfiðasta símtal sem ég hef þurft að taka áðan, hringdi í Hannes formann KKÍ. Tilefnið var sorglegt en ég hef ákveðið draga mig út úr þjálfarateymi A-landsliðs kvenna. Erfið ákvörðun en alfarið mín ákvörðun og engin pressa frá neinum svo það sé á hreinu,“ segir Margrét á Facebook-síðu sinni. „Þar sem ég hef einlæga trú á því að enginn sé stærri en liðsheildin (ég þar með talin) þá veit ég að þetta er rétt ákvörðun og tekin með það að leiðarljósi að Bryndísi Guðmundsdóttur fyrrum leikmanni Keflavíkur líði vel á landsliðsæfingum.“ „Það er mjög mikilvægt fyrir íslenskan kvennakörfubolta að liðinu gangi vel og þar sem ég hef verið að þjálfa kvennakörfubolta síðan 1988 þá skiptir þetta mig meira máli en allt annað,“ segir Margrét. Bryndís þarf því ekki að hafa samskipti við Margréti frekar en hún vill, en hún er nú komin til nýs liðs í Dominos-deildinni og hittir Margréti ekki á landsliðsæfingum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Margrét Sturlaugsdóttir, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta, er hætt í þjálfarateymi kvennalandsliðsins, en hún hefur verið einn af aðstoðarþjálfurum þess undanfarin misseri. Frá þessu greinir Margrét á Facebook-síðu sinni, en hún segir ástæðuna vera þá að hún vill að Bryndísi Guðmundsdóttur, fyrrverandi leikmanns Keflavíkur, líði vel á æfingum landsliðsins. Víkurfréttir segja frá. Bryndís fór í hart við uppeldisfélag sinn fyrr í þessum mánuði og vildi losna undan samningi sem og varð. Hún samdi við Íslandsmeistara Snæfells á föstudagskvöldið og skoraði flautukörfu í fyrsta leik með Snæfelli á laugardaginn sem tryggði meisturunum sigur á nýliðum Stjörnunnar.Bryndís skrifar undir við Snæfell á föstudagskvöldið.mynd/snæfellÞessi ákvörðun Margrétar fer langt með að staðfesta að henni og Bryndísi kom ekki saman, en það var talin ástæða þess að Bryndís yfirgaf uppeldisfélagið sitt allt í einu þegar mótið var rétt að hefjast. „Tók eitt erfiðasta símtal sem ég hef þurft að taka áðan, hringdi í Hannes formann KKÍ. Tilefnið var sorglegt en ég hef ákveðið draga mig út úr þjálfarateymi A-landsliðs kvenna. Erfið ákvörðun en alfarið mín ákvörðun og engin pressa frá neinum svo það sé á hreinu,“ segir Margrét á Facebook-síðu sinni. „Þar sem ég hef einlæga trú á því að enginn sé stærri en liðsheildin (ég þar með talin) þá veit ég að þetta er rétt ákvörðun og tekin með það að leiðarljósi að Bryndísi Guðmundsdóttur fyrrum leikmanni Keflavíkur líði vel á landsliðsæfingum.“ „Það er mjög mikilvægt fyrir íslenskan kvennakörfubolta að liðinu gangi vel og þar sem ég hef verið að þjálfa kvennakörfubolta síðan 1988 þá skiptir þetta mig meira máli en allt annað,“ segir Margrét. Bryndís þarf því ekki að hafa samskipti við Margréti frekar en hún vill, en hún er nú komin til nýs liðs í Dominos-deildinni og hittir Margréti ekki á landsliðsæfingum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira