Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. október 2015 08:00 Berglind og Bjarki vinna úr gögnunum þessa dagana og eingöngu er um bráðabirgðarannsókn að ræða. Fréttablaðið/Stefán Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. Rannsókn og greining leggja fyrir stórar kannanir í framhaldsskólum þriðja hvert ár og árin 2004 og 2013 var safnað saman gögnum um kynhneigð. Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi í sálfræði, og Berglind Gísladóttir, sérfræðingur hjá HR, vinna nú úr þessum gögnum. „Hinsegin ungmenni eru líklegri til að glíma við kvíða og þunglyndi, íhuga frekar að skaða sig og stytta sér aldur, meta andlega og líkamlega heilsu sína verri og sækja frekar í vímuefni. Birtingarmynd milli kynja er ólík og sá hópur sem kemur verst út eru tvíkynhneigðar stúlkur. Það virðist vera hópurinn sem við þurfum að líta mest til og skoða hvernig við getum komið til hjálpar,“ segir Berglind. Ungmennin sem svöruðu rannsókninni eru 16 til 20 ára. Ekki er um úrtaksrannsókn að ræða heldur þýðisrannsókn og því eru gögnin tölfræðilega mjög sterk. 8,5 prósent hópsins eru tvíkynhneigð og 3,3 prósent eru samkynhneigð. Berglind segir þetta hlutfall ríma við niðurstöður erlendra rannsókna. Hinsegin Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. Rannsókn og greining leggja fyrir stórar kannanir í framhaldsskólum þriðja hvert ár og árin 2004 og 2013 var safnað saman gögnum um kynhneigð. Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi í sálfræði, og Berglind Gísladóttir, sérfræðingur hjá HR, vinna nú úr þessum gögnum. „Hinsegin ungmenni eru líklegri til að glíma við kvíða og þunglyndi, íhuga frekar að skaða sig og stytta sér aldur, meta andlega og líkamlega heilsu sína verri og sækja frekar í vímuefni. Birtingarmynd milli kynja er ólík og sá hópur sem kemur verst út eru tvíkynhneigðar stúlkur. Það virðist vera hópurinn sem við þurfum að líta mest til og skoða hvernig við getum komið til hjálpar,“ segir Berglind. Ungmennin sem svöruðu rannsókninni eru 16 til 20 ára. Ekki er um úrtaksrannsókn að ræða heldur þýðisrannsókn og því eru gögnin tölfræðilega mjög sterk. 8,5 prósent hópsins eru tvíkynhneigð og 3,3 prósent eru samkynhneigð. Berglind segir þetta hlutfall ríma við niðurstöður erlendra rannsókna.
Hinsegin Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira