Díselsvindlið setti strik í reikninginn Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 11:25 Matthias Mueller nýr forstjóri Volkswagen vonast til að endurvinna traust viðskiptavina. Vísir/AFP Volkswagen hefur tilkynnt um 3,5 milljarða evra, jafnvirði 500 milljörðum íslenskra króna, rekstrartap á þriðja ársfjórðungi, og 2,5 milljarða evra, jafnvirði 250 milljarða króna, tap fyrir skatt. Í september játaði bílaframleiðandinn á sig sök í díselsvindli og hefur það því sett stórt strik í reikninginn á þriðja ársfjórðungi. Sala dróst saman um 3,7 prósent frá júlí til septemberlok og framleiðsla dróst saman um 11,6 prósent á tímabilinu samanborið við fyrra ár. Forsvarsmenn Volkswagen segjast hins vegar eiga von á 4 prósent aukningu í sölu yfir allt árið. Hagnaðurinn verður hins vegar mun lægri þar sem fyrirtækið þarf að greiða himinháar sektir vegna díselsvindlsins. Matthias Mueller, nýr forstjóri fyrirtækisins, segist vonast til að endurvinna traust viðskiptavina VW á næstu mánuðum. Enn er óljóst hversu háar sektir bílaframleiðandinn komi til með að greiða vegna svindlbúnaðar í 11 milljón bílum. Tengdar fréttir Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Volkswagen hefur tilkynnt um 3,5 milljarða evra, jafnvirði 500 milljörðum íslenskra króna, rekstrartap á þriðja ársfjórðungi, og 2,5 milljarða evra, jafnvirði 250 milljarða króna, tap fyrir skatt. Í september játaði bílaframleiðandinn á sig sök í díselsvindli og hefur það því sett stórt strik í reikninginn á þriðja ársfjórðungi. Sala dróst saman um 3,7 prósent frá júlí til septemberlok og framleiðsla dróst saman um 11,6 prósent á tímabilinu samanborið við fyrra ár. Forsvarsmenn Volkswagen segjast hins vegar eiga von á 4 prósent aukningu í sölu yfir allt árið. Hagnaðurinn verður hins vegar mun lægri þar sem fyrirtækið þarf að greiða himinháar sektir vegna díselsvindlsins. Matthias Mueller, nýr forstjóri fyrirtækisins, segist vonast til að endurvinna traust viðskiptavina VW á næstu mánuðum. Enn er óljóst hversu háar sektir bílaframleiðandinn komi til með að greiða vegna svindlbúnaðar í 11 milljón bílum.
Tengdar fréttir Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19