Eru Vinstri grænir alveg grænir? Ívar Halldórsson skrifar 26. október 2015 11:51 Við lesum í fjölmiðlum í gær um vilja íslenskra stjórnarafla til að leggja viðskiptabönn á Ísrael og slíta öllu stjórnarsamstarfi við lýðræðisríkið á þeim forsendum að Ísrael stundi þjóðarmorð. Þetta er í besta falli fáránleg fullyrðing þar sem hún á sér með engu móti stoð í raunveruleikanum, enda fylgdi engin rökstuðningur í skýrslu þeirri er lögð v ar fra, á landsfundinum. Hér er í raun verið að bera saman ásetning ísraelskra stjórnvalda við ógleymanlegar grimmdaraðgerðir Nazista gegn Ísrael. Samkvæmt 2. grein alþjóðasamnings um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir hópmorð frá 1948 er þjóðarmorð skilgreint þannig að það felist í einum eða fleiri af eftirtöldum athöfnum, séu þær framdar með það í huga að eyða, í heild eða hluta, tilteknum þjóðernishópi, kynþætti eða trúarhópi: Að myrða einstaklinga úr hópnumAð valda einstaklingum úr hópnum alvarlegum líkamlegum eða andlegum sársaukaAð gera lífsskilyrði hópsins vísvitandi þannig að það valdi eyðingu hans í heild eða að hlutaAð gera ráðstafanir sem ætlaðar eru til að hindra barnsfæðingar innan hópsinsAð færa börn hópsins yfir í annan hóp Ef Ísrael vildi útrýma Palestínumönnum, af hverju hefur þá Palestínumönnum fjölgað um meira en 600% frá árinu 1948? Ísraelar eru þá klaufalegustu fjöldamorðingjar sem sögur fara af! Fullyrðingin um að Ísrael stundi þjóðarmorð er því dauðadæmd. Hins vegar má færa rök fyrir slíkum ásetningi af hendi Hamas, enda er yfirlýstur ásetningur þeirra samkvæmt stjórnarskrá þeirra að tortíma Ísraelsþjóð. Þá má geta þess að BDS samtökin sem eru brautryðjendur í skipulögðum viðskiptabönnum gegn Ísrael eru ekki hlynt friðsamlegri tveggja ríkja lausn. Það hafa stofnendur samtakanna sjálfir sagt í hljóði og mynd. Palestínska stjórnin er sjálf andvíg viðskiptabönnum gegn Ísrael þar sem ljóst er að slíkar aðgerðir bitna fyrst og fremst á saklausum palestínskum fjölskyldum. Þetta eiga flokksmenn að vita. Í ályktun þeirri sem lögð var fram á landsfundi VG var lögð áhersla á friðsamlegar lausnir og aðgerðir. Forsætisráðherra Ísraels hefur leitast við að hefja opnar friðarviðræður við stjórn Palestínumanna, án fyrirframgreindra skilyrða. Slíkum viðræðum hefur í hvívetna verið hafnað af Abbas, forseta Palestínumanna, og nú aftur fyrir aðeins nokkrum dögum síðan. Engum þeim sem fylgist með atburðum líðandi stundar er hulið að Abbas hefur þvert á móti hvatt Palestínumenn til ófriðsamlegra aðgerða og hvatt þá til að ráðast á og myrða saklausa ísraelska borgara á götum úti. En fram hjá þerssu er horft í „mannréttindaáformum“ Vinstri grænna. Hversu mikið ofbeldi þarf að eiga sér stað áður en fólk áttar sig á að öfgastjórn Hamas vill ekki tveggja ríkja lausn? Hamas fer ekki leynt með hatur sitt á Gyðingum og getur hver sem kemst inn á netið lesið sér til um það í stjórnarskrá þeirra, en þar stendur: „Ísrael mun vera til, og eingöngu fyrirfinnast þar til Íslam mun tortíma henni..." Sannleikurinn er fyrir allra augum en blekkingavefur birgir fólki sýn. Ég verð þó að trúa því að fólk innan VG sé gott í eðli sínu og þar af leiðandi eingöngu illa upplýst og illa að sér í málefnum umræddra landa fyrir botni Miðjarðarhafs. Fyrirhugaðar aðgerðir flokksins styðja í raun aðgerðir hryðjuverkahópsins Hamas sem er opinberlega knúinn af öfgaíslamískum viðhorfum og eru mun líklegri til að kynda undir hatur, anti-semetisma og ófrið, en til umræðna um varandi frið á þessum slóðum. VG ætti heldur að þrýsta á palestínsk stjórnvöld að setjast að sáttarborðum í stað þess að horfa framhjá siðspillingu og hatri öfgamanna sem hvetja palestínska æsku til að keyra rýtinga í saklausa ísraelskra borgara. Ef órökstudd lygi er endurtekin aftur og aftur er hætt við því að fólk fari loks að trúa henni, og því miður eru merki um að rangar og órökstuddar fullyrðingar hafi skotið rótum í okkar ágæta samfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ívar Halldórsson Mest lesið Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu skrifar Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann skrifar Skoðun Sameinuðu þjóðirnar 80 ára: Framtíðin er okkar Eva Harðardóttir skrifar Skoðun Til hamingju með 24. október Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Jöfn skipting skulda og eigna í sambúð Sævar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Við lesum í fjölmiðlum í gær um vilja íslenskra stjórnarafla til að leggja viðskiptabönn á Ísrael og slíta öllu stjórnarsamstarfi við lýðræðisríkið á þeim forsendum að Ísrael stundi þjóðarmorð. Þetta er í besta falli fáránleg fullyrðing þar sem hún á sér með engu móti stoð í raunveruleikanum, enda fylgdi engin rökstuðningur í skýrslu þeirri er lögð v ar fra, á landsfundinum. Hér er í raun verið að bera saman ásetning ísraelskra stjórnvalda við ógleymanlegar grimmdaraðgerðir Nazista gegn Ísrael. Samkvæmt 2. grein alþjóðasamnings um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir hópmorð frá 1948 er þjóðarmorð skilgreint þannig að það felist í einum eða fleiri af eftirtöldum athöfnum, séu þær framdar með það í huga að eyða, í heild eða hluta, tilteknum þjóðernishópi, kynþætti eða trúarhópi: Að myrða einstaklinga úr hópnumAð valda einstaklingum úr hópnum alvarlegum líkamlegum eða andlegum sársaukaAð gera lífsskilyrði hópsins vísvitandi þannig að það valdi eyðingu hans í heild eða að hlutaAð gera ráðstafanir sem ætlaðar eru til að hindra barnsfæðingar innan hópsinsAð færa börn hópsins yfir í annan hóp Ef Ísrael vildi útrýma Palestínumönnum, af hverju hefur þá Palestínumönnum fjölgað um meira en 600% frá árinu 1948? Ísraelar eru þá klaufalegustu fjöldamorðingjar sem sögur fara af! Fullyrðingin um að Ísrael stundi þjóðarmorð er því dauðadæmd. Hins vegar má færa rök fyrir slíkum ásetningi af hendi Hamas, enda er yfirlýstur ásetningur þeirra samkvæmt stjórnarskrá þeirra að tortíma Ísraelsþjóð. Þá má geta þess að BDS samtökin sem eru brautryðjendur í skipulögðum viðskiptabönnum gegn Ísrael eru ekki hlynt friðsamlegri tveggja ríkja lausn. Það hafa stofnendur samtakanna sjálfir sagt í hljóði og mynd. Palestínska stjórnin er sjálf andvíg viðskiptabönnum gegn Ísrael þar sem ljóst er að slíkar aðgerðir bitna fyrst og fremst á saklausum palestínskum fjölskyldum. Þetta eiga flokksmenn að vita. Í ályktun þeirri sem lögð var fram á landsfundi VG var lögð áhersla á friðsamlegar lausnir og aðgerðir. Forsætisráðherra Ísraels hefur leitast við að hefja opnar friðarviðræður við stjórn Palestínumanna, án fyrirframgreindra skilyrða. Slíkum viðræðum hefur í hvívetna verið hafnað af Abbas, forseta Palestínumanna, og nú aftur fyrir aðeins nokkrum dögum síðan. Engum þeim sem fylgist með atburðum líðandi stundar er hulið að Abbas hefur þvert á móti hvatt Palestínumenn til ófriðsamlegra aðgerða og hvatt þá til að ráðast á og myrða saklausa ísraelska borgara á götum úti. En fram hjá þerssu er horft í „mannréttindaáformum“ Vinstri grænna. Hversu mikið ofbeldi þarf að eiga sér stað áður en fólk áttar sig á að öfgastjórn Hamas vill ekki tveggja ríkja lausn? Hamas fer ekki leynt með hatur sitt á Gyðingum og getur hver sem kemst inn á netið lesið sér til um það í stjórnarskrá þeirra, en þar stendur: „Ísrael mun vera til, og eingöngu fyrirfinnast þar til Íslam mun tortíma henni..." Sannleikurinn er fyrir allra augum en blekkingavefur birgir fólki sýn. Ég verð þó að trúa því að fólk innan VG sé gott í eðli sínu og þar af leiðandi eingöngu illa upplýst og illa að sér í málefnum umræddra landa fyrir botni Miðjarðarhafs. Fyrirhugaðar aðgerðir flokksins styðja í raun aðgerðir hryðjuverkahópsins Hamas sem er opinberlega knúinn af öfgaíslamískum viðhorfum og eru mun líklegri til að kynda undir hatur, anti-semetisma og ófrið, en til umræðna um varandi frið á þessum slóðum. VG ætti heldur að þrýsta á palestínsk stjórnvöld að setjast að sáttarborðum í stað þess að horfa framhjá siðspillingu og hatri öfgamanna sem hvetja palestínska æsku til að keyra rýtinga í saklausa ísraelskra borgara. Ef órökstudd lygi er endurtekin aftur og aftur er hætt við því að fólk fari loks að trúa henni, og því miður eru merki um að rangar og órökstuddar fullyrðingar hafi skotið rótum í okkar ágæta samfélagi.
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun