Ívar: Við bárum virðingu fyrir KR og dómararnir líka Ingvi Þór Sæmundsson á Ásvöllum skrifar 23. október 2015 21:50 Ívar og lærisveinar hans eru búnir að tapa tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í Domino's deildinni. vísir/ernir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með sína menn eftir 72-95 tap fyrir KR í Schenker-höllinni í kvöld. "Við erum ekki að vinna sem lið, heldur eins og fimm einstaklingar. Okkur vantaði smá stemmningu og við þurfum að vinna í því og vinna sem lið. Það er eins og okkur finnist þetta leiðinlegt og ég verð að kíkja á hvað við getum gert til að bæta úr því," sagði Ívar. "Ég á örugglega stóran þátt í því af hverju okkur finnst ekki gaman. Við þurfum að vinna í þessu og fá strákana til að finnast aftur gaman að spila körfubolta." KR byrjaði leikinn mun betur og eftir þriggja mínútna leik var staðan orðin 0-7, Íslandsmeisturunum í vil. Þá tók Ívar leikhlé og setti leikstjórnandann Emil Barja á bekkinn. "Ég var bara ósáttur við hann. Emil er kannski ekki búinn að spila neitt sérstaklega í síðustu leikjum en hann byrjaði líka svona í fyrra. Vonandi stígur hann upp og ég hef fulla trú á að hann geri það. "Hann er ekkert sáttur við sjálfan sig en ég hef ekkert miklar áhyggjur af honum," sagði Ívar sem var temmilega sáttur með fyrri hálfleikinn en Haukar voru fimm stigum undir, 45-50, að honum loknum. "Við vorum alveg þokkalegir í fyrri hálfleik og fáum á okkur þriggja stiga flautukörfu undir lok 1. leikhluta, hann dripplaði að vísu út af. Það voru einhverjir blindir að dæma þennan leik, held ég. "Það munaði um þetta en svo byrjum við seinni hálfleikinn eins og algjörir aumingjar og KR náði góðri forystu sem þeir létu ekkert af hendi og við höfðum ekki metnað til að ná þeim." Ívar var ekki sáttur með dómara leiksins og taldi þá hafa sýnt KR-ingum full mikla virðingu. "Við bárum virðingu fyrir KR-ingum í þessum leik og þeir gerðu það líka. Við töpuðum ekki á dómgæslunni, langt því frá, en það er erfitt ef dómararnir bera líka virðingu fyrir KR," sagði Ívar að endingu. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með sína menn eftir 72-95 tap fyrir KR í Schenker-höllinni í kvöld. "Við erum ekki að vinna sem lið, heldur eins og fimm einstaklingar. Okkur vantaði smá stemmningu og við þurfum að vinna í því og vinna sem lið. Það er eins og okkur finnist þetta leiðinlegt og ég verð að kíkja á hvað við getum gert til að bæta úr því," sagði Ívar. "Ég á örugglega stóran þátt í því af hverju okkur finnst ekki gaman. Við þurfum að vinna í þessu og fá strákana til að finnast aftur gaman að spila körfubolta." KR byrjaði leikinn mun betur og eftir þriggja mínútna leik var staðan orðin 0-7, Íslandsmeisturunum í vil. Þá tók Ívar leikhlé og setti leikstjórnandann Emil Barja á bekkinn. "Ég var bara ósáttur við hann. Emil er kannski ekki búinn að spila neitt sérstaklega í síðustu leikjum en hann byrjaði líka svona í fyrra. Vonandi stígur hann upp og ég hef fulla trú á að hann geri það. "Hann er ekkert sáttur við sjálfan sig en ég hef ekkert miklar áhyggjur af honum," sagði Ívar sem var temmilega sáttur með fyrri hálfleikinn en Haukar voru fimm stigum undir, 45-50, að honum loknum. "Við vorum alveg þokkalegir í fyrri hálfleik og fáum á okkur þriggja stiga flautukörfu undir lok 1. leikhluta, hann dripplaði að vísu út af. Það voru einhverjir blindir að dæma þennan leik, held ég. "Það munaði um þetta en svo byrjum við seinni hálfleikinn eins og algjörir aumingjar og KR náði góðri forystu sem þeir létu ekkert af hendi og við höfðum ekki metnað til að ná þeim." Ívar var ekki sáttur með dómara leiksins og taldi þá hafa sýnt KR-ingum full mikla virðingu. "Við bárum virðingu fyrir KR-ingum í þessum leik og þeir gerðu það líka. Við töpuðum ekki á dómgæslunni, langt því frá, en það er erfitt ef dómararnir bera líka virðingu fyrir KR," sagði Ívar að endingu.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira