Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 22:01 Ole Gunnar Solskjær gat varla byrjað betur en með sigri í Evrópukeppni. Vísir/EPA Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sjá meira
Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sjá meira