Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 20:17 Fræðsluráð telur að stigið hafi verið jákvætt skref í átt að aukinni fræðslu og upplýstri umræðu um málefni hinsegin fólks. vísir/valli Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill. Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill.
Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42