Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 11:15 Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti leikmaður Njarðvíkur þegar liðið lagði Snæfell með ellefu stiga mun á sunnudagskvöldið í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Logi átti þó erfitt með skotin fyrir utan og hitti aðeins úr tveimur af fimmtán þriggja stiga tilraunum sínum. Hann er í öðruvísi hlutverki en áður vegna meiðsla Stefan Bonneau og þarf nú að stýra sóknarleik Njarðvíkur sem leikstjórnandi.Sjá einnig:Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Það eru sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds ekki ánægðir með, en þeim fannst Logi vera að reyna of erfiða hluti gegn Snæfelli og hreinlega vera í stöðu sem þreytir hann fyrr. „Þetta er ekki leikurinn hans loga. Leikurinn hans Loga er að koma „af pikkum“ og taka skot. Hann er einn besti leikmaðurinn í að nýta sér hindranir liðsfélaga sinna. Þarna er hann að gera alltof mikið. Þetta dregur bara af honum,“ sagði Hermann Hauksson í gærkvöldi og Kristinn Friðriksson bætti við: „Þó þetta sé opið skot er þetta ekki hans leikur. Hann er miklu betri að koma hraður „af pikki“ og annað hvort keyra inn að körfunni eða stökkva upp.“ Hermann hélt áfram: „Ég vona að þetta sé ekki sá leikur sem hann þarf að spila í vetur. Ég vona að það verði breyting á þessu hjá Njarðvík. Ég vil sjá Loga í allt öðruvísi stöðu þar sem hann nýtist betur,“ sagði hann og Kristinn fór svo langt að kenna slakri frammistöðu Njarðvíkurliðsins um þessa taktík. „Þeir eru að lenda í vandræðum á móti Snæfellsliði sem var lélegt þegar á reyndi. Þeir lenda í basli út af þessu, held ég. Logi er að klappa boltanum full mikið þarna. Eru þeir ekki með kerfi? Hvað er að frétta?“ sagði Kristinn Friðriksson.Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti leikmaður Njarðvíkur þegar liðið lagði Snæfell með ellefu stiga mun á sunnudagskvöldið í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Logi átti þó erfitt með skotin fyrir utan og hitti aðeins úr tveimur af fimmtán þriggja stiga tilraunum sínum. Hann er í öðruvísi hlutverki en áður vegna meiðsla Stefan Bonneau og þarf nú að stýra sóknarleik Njarðvíkur sem leikstjórnandi.Sjá einnig:Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Það eru sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds ekki ánægðir með, en þeim fannst Logi vera að reyna of erfiða hluti gegn Snæfelli og hreinlega vera í stöðu sem þreytir hann fyrr. „Þetta er ekki leikurinn hans loga. Leikurinn hans Loga er að koma „af pikkum“ og taka skot. Hann er einn besti leikmaðurinn í að nýta sér hindranir liðsfélaga sinna. Þarna er hann að gera alltof mikið. Þetta dregur bara af honum,“ sagði Hermann Hauksson í gærkvöldi og Kristinn Friðriksson bætti við: „Þó þetta sé opið skot er þetta ekki hans leikur. Hann er miklu betri að koma hraður „af pikki“ og annað hvort keyra inn að körfunni eða stökkva upp.“ Hermann hélt áfram: „Ég vona að þetta sé ekki sá leikur sem hann þarf að spila í vetur. Ég vona að það verði breyting á þessu hjá Njarðvík. Ég vil sjá Loga í allt öðruvísi stöðu þar sem hann nýtist betur,“ sagði hann og Kristinn fór svo langt að kenna slakri frammistöðu Njarðvíkurliðsins um þessa taktík. „Þeir eru að lenda í vandræðum á móti Snæfellsliði sem var lélegt þegar á reyndi. Þeir lenda í basli út af þessu, held ég. Logi er að klappa boltanum full mikið þarna. Eru þeir ekki með kerfi? Hvað er að frétta?“ sagði Kristinn Friðriksson.Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Sjá meira