Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2015 09:00 Alltaf gaman að lesa yfir Siggu Kling. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00