Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Bjarki Ármannsson og Ólöf Skaftadóttir skrifa 6. nóvember 2015 21:02 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Vísir/Getty Lögregla þiggur með þökkum upplýsingar frá spámiðlum við rannsókn mála en þær upplýsingar eru skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, við fyrirspurn fréttastofu um samband lögreglu og spámiðla. Anna Birta Lionaki, sem vakti mikla athygli í vikunni fyrir skyggnilýsingakvöld sitt og viðtal um það í Íslandi í dag, birti á Facebook-síðu sinni á miðvikudag langa færslu um hvað felst í því að vera miðill og sagði þar meðal annars að henni þætti merkilegt hve lítið væri talað um vinnu miðla í lögreglumálum.Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum.„Lögreglan þiggur alla þá aðstoð sem henni býðst, en það kemur sannarlega fyrir að miðlar bjóða fram upplýsingar í ákveðnum tilvikum, til dæmis þegar leitað er að týndu fólki,“ segir í svari Sigríðar Bjarkar. „Í slíkum tilvikum eru upplýsingarnar skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar sem berast. Þannig erum við ekki með miðla á okkar snærum, en þiggjum með þökkum upplýsingar frá þeim þegar það á við.“ Lögreglu víða um heim berast reglulega ábendingar um hin og þessi mál frá fólki sem heldur því fram að það búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Oftast kannar lögregla sannleiksgildi þeirra ábendinga, til að mynda fylgdi lögregla í Portúgal eftir ýmsum ábendingum varðandi hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann frá fólki sem taldi sig hafa upplýsingar um afdrif hennar að handan. Tengdar fréttir Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Sjá meira
Lögregla þiggur með þökkum upplýsingar frá spámiðlum við rannsókn mála en þær upplýsingar eru skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, við fyrirspurn fréttastofu um samband lögreglu og spámiðla. Anna Birta Lionaki, sem vakti mikla athygli í vikunni fyrir skyggnilýsingakvöld sitt og viðtal um það í Íslandi í dag, birti á Facebook-síðu sinni á miðvikudag langa færslu um hvað felst í því að vera miðill og sagði þar meðal annars að henni þætti merkilegt hve lítið væri talað um vinnu miðla í lögreglumálum.Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum.„Lögreglan þiggur alla þá aðstoð sem henni býðst, en það kemur sannarlega fyrir að miðlar bjóða fram upplýsingar í ákveðnum tilvikum, til dæmis þegar leitað er að týndu fólki,“ segir í svari Sigríðar Bjarkar. „Í slíkum tilvikum eru upplýsingarnar skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar sem berast. Þannig erum við ekki með miðla á okkar snærum, en þiggjum með þökkum upplýsingar frá þeim þegar það á við.“ Lögreglu víða um heim berast reglulega ábendingar um hin og þessi mál frá fólki sem heldur því fram að það búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Oftast kannar lögregla sannleiksgildi þeirra ábendinga, til að mynda fylgdi lögregla í Portúgal eftir ýmsum ábendingum varðandi hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann frá fólki sem taldi sig hafa upplýsingar um afdrif hennar að handan.
Tengdar fréttir Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Sjá meira
Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00
"Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53
Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16