35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 07:00 Arnór Ingvi tryggði Svíþjóðarmeistaratitilinn. vísir/getty Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30