Barack Obama heitir Frökkum stuðningi Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2015 23:09 Obama heitir Frökkum öllum stuðningi hugsanlegum. Nýjustu fréttir herma að skotið hafi verið á gísla og þeir drepnir í tónleikahöll í París. Barack Obama forseti Bandaríkjanna flutti nú fyrir skömmu ávarp þar sem hann hét Frökkum stuðningi. Efnislega sagði hann að árásirnar í París væru enn eitt dæmið um það þegar óbreyttum borgurum væri ógnað og Bandaríkjamenn þekktu það. Samkvæmt CNN eru nú að minnsta kosti 60 manns látnir í árásum í París, þetta virðast skipulagðar árásir. Gíslum er nú haldið í tónleikahöll þar sem bandaríska hljómsveitin Eagles of Death voru með tónleika. Á CNN er nú verið að ræða við vitni sem segist hafa séð látið fólk þar á vettvangi, um tuttugu sem voru látnir og aðrir alvarlega slasaðir. Árásarmennirnir voru ekki með grímur, vitnið sá einn þeirra og hann var mjög ungur, rúmlega tvítugur með Kalsnikoff-riffil, mennirnir voru þrír eða fjórir. Þeir skutu þögulir á fólkið. En, aftur að orðum Obama sem sagði þetta ekki aðeins árás á Frakkland heldur árás á allan hinn vestræna heim. Bandaríkin heita allri aðstoð sem vinaþjóð þeirra Frakkar óska, sagði Obama. Bandaríkjaforseti sagði jafnframt að þeir sem stæðu í þeirri meiningu að þeir gætu ógnað Frökkum og rústað þeim gildum sem Frakkkar standa fyrir, þeir hafa á röngu að standa. Obama lofaði öllum stuðningi hugsanlegum og Bandaríkjamenn væru nú að vinna með Frökkum, sem og öðrum þjóðum heims með það fyrir augum að ná ódæðismönnunum og sækja þá til saka. „Ástandið er enn í járnum. Og það á eftir að koma betur í ljós hver ber ábyrgð og ég vil ekki vera með vangaveltur þar um fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. En, þetta eru skelfilegir atburðir og við sendum Frökkum og þeim sem eiga nú um sárt að binda samúðarkveðjur“ sagði Obama. Bandaríkin Frakkland Hryðjuverk í París Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna flutti nú fyrir skömmu ávarp þar sem hann hét Frökkum stuðningi. Efnislega sagði hann að árásirnar í París væru enn eitt dæmið um það þegar óbreyttum borgurum væri ógnað og Bandaríkjamenn þekktu það. Samkvæmt CNN eru nú að minnsta kosti 60 manns látnir í árásum í París, þetta virðast skipulagðar árásir. Gíslum er nú haldið í tónleikahöll þar sem bandaríska hljómsveitin Eagles of Death voru með tónleika. Á CNN er nú verið að ræða við vitni sem segist hafa séð látið fólk þar á vettvangi, um tuttugu sem voru látnir og aðrir alvarlega slasaðir. Árásarmennirnir voru ekki með grímur, vitnið sá einn þeirra og hann var mjög ungur, rúmlega tvítugur með Kalsnikoff-riffil, mennirnir voru þrír eða fjórir. Þeir skutu þögulir á fólkið. En, aftur að orðum Obama sem sagði þetta ekki aðeins árás á Frakkland heldur árás á allan hinn vestræna heim. Bandaríkin heita allri aðstoð sem vinaþjóð þeirra Frakkar óska, sagði Obama. Bandaríkjaforseti sagði jafnframt að þeir sem stæðu í þeirri meiningu að þeir gætu ógnað Frökkum og rústað þeim gildum sem Frakkkar standa fyrir, þeir hafa á röngu að standa. Obama lofaði öllum stuðningi hugsanlegum og Bandaríkjamenn væru nú að vinna með Frökkum, sem og öðrum þjóðum heims með það fyrir augum að ná ódæðismönnunum og sækja þá til saka. „Ástandið er enn í járnum. Og það á eftir að koma betur í ljós hver ber ábyrgð og ég vil ekki vera með vangaveltur þar um fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. En, þetta eru skelfilegir atburðir og við sendum Frökkum og þeim sem eiga nú um sárt að binda samúðarkveðjur“ sagði Obama.
Bandaríkin Frakkland Hryðjuverk í París Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira