Klitschko: Heimska að kalla mig djöfladýrkanda Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 10:00 Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko Aðrar íþróttir Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Sjá meira
Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko
Aðrar íþróttir Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Sjá meira