Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu 27. nóvember 2015 09:00 Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. Annars getur þú verið fastur í þægindahring sem gefur þér lítið og fer þér ekki vel. Þú ert að fara í gegnum merkilegt tímabil sem hófst fyrir um það bil tveimur mánuðum og næstu tveir mánuðir sýna þér hvernig 2016 mun verða svo taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig því það eru ekki síst þeir sem skapa hamingjuna og setja heildarsvipinn á lífsveginn. Það eru að raðast í kringum þig atvik sem þú skilur kannski ekki alveg í en segðu já við lífinu! Það þýðir að ef einhver býður þér að gera eittvað gott og spennandi, segðu þá bara já og ekki vera að hugsa of mikið. Skrifaðu niður það sem þér þykir vera á einhvern hátt svolítið öðruvísi en vanalega því líf þitt er að breytast á merkilegan hátt og þú átt eftir að fá skilaboð sem þú undrast svo skrifaðu niður táknin sem þú færð. Það er eins og það séu galdrar að gerast í kringum þig og vertu viðbúinn! Ástin er prjónuð í kringum þig, ef þú ert á lausu segðu við ástina: Já takk, ég á þig skilið. Athugaðu samt að það verður að vera persóna sem vill vaða eld og brennistein fyrir þig og veit að þú ert það eina sanna fyrir hana. Tónlist eflir kraftinn þinn, nýttu þér það, elsku tónelski sporðdreki. Hringdu í þá sem þú ert búinn að vera að fresta að hringja í og gerðu það NÚNA! Hafðu samband við þá sem koma upp í huga þinn þegar þú ert að lesa þetta. Alheimsorkan er að senda þér skilaboð til þess að koma þér á betri stað í lífinu. Hin náttúrulega útgeislun sem þú býrð yfir heillar alla upp úr skónum. Klæddu þig í föt sem þú elskar og þá verður krafturinn enn meiri. Þú skalt henda því „að vorkenna“ út úr orðabókinni og lífi þínu, þinn frasi á að vera: Ég er stolt eða stoltur af mér. Endurtaktu það oft á dag því orð gefa orku og þessi frasi gefur þér galdurinn að hamingjusömu lífi. Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég elska lífið. Hugsa minna, gera meira. Knús og koss, Sigga KlingFrægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. Annars getur þú verið fastur í þægindahring sem gefur þér lítið og fer þér ekki vel. Þú ert að fara í gegnum merkilegt tímabil sem hófst fyrir um það bil tveimur mánuðum og næstu tveir mánuðir sýna þér hvernig 2016 mun verða svo taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig því það eru ekki síst þeir sem skapa hamingjuna og setja heildarsvipinn á lífsveginn. Það eru að raðast í kringum þig atvik sem þú skilur kannski ekki alveg í en segðu já við lífinu! Það þýðir að ef einhver býður þér að gera eittvað gott og spennandi, segðu þá bara já og ekki vera að hugsa of mikið. Skrifaðu niður það sem þér þykir vera á einhvern hátt svolítið öðruvísi en vanalega því líf þitt er að breytast á merkilegan hátt og þú átt eftir að fá skilaboð sem þú undrast svo skrifaðu niður táknin sem þú færð. Það er eins og það séu galdrar að gerast í kringum þig og vertu viðbúinn! Ástin er prjónuð í kringum þig, ef þú ert á lausu segðu við ástina: Já takk, ég á þig skilið. Athugaðu samt að það verður að vera persóna sem vill vaða eld og brennistein fyrir þig og veit að þú ert það eina sanna fyrir hana. Tónlist eflir kraftinn þinn, nýttu þér það, elsku tónelski sporðdreki. Hringdu í þá sem þú ert búinn að vera að fresta að hringja í og gerðu það NÚNA! Hafðu samband við þá sem koma upp í huga þinn þegar þú ert að lesa þetta. Alheimsorkan er að senda þér skilaboð til þess að koma þér á betri stað í lífinu. Hin náttúrulega útgeislun sem þú býrð yfir heillar alla upp úr skónum. Klæddu þig í föt sem þú elskar og þá verður krafturinn enn meiri. Þú skalt henda því „að vorkenna“ út úr orðabókinni og lífi þínu, þinn frasi á að vera: Ég er stolt eða stoltur af mér. Endurtaktu það oft á dag því orð gefa orku og þessi frasi gefur þér galdurinn að hamingjusömu lífi. Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég elska lífið. Hugsa minna, gera meira. Knús og koss, Sigga KlingFrægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira