Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út 27. nóvember 2015 09:00 Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. Þetta er betri mánuður en sá sem þú varst að yfirgefa og ekki sakna hins gamla! Það þurfti að fara til þess að að opna á nýja leið í lífi þínu. Ekki eyða of miklum tíma einn, vertu með fólki því það gefur þér mikla orku og betri sýn á allt sem er að gerast í kringum þig. Kærleikurinn er að vinna vinnuna sína og þú átt eftir að sjá að þú ert miklu meiri hetja en þú bjóst við því þú ert að henda óttanum á haf út. Þessi tími færir þér velgengni, það er sko alveg pottþétt. Ekki hugsa að það sé sjálfsagt að margt í lífinu gangi vel, þakkaðu fyrir það góða sem hefur borist þér og sýndu því meiri athygli því þá vex velgengnin. Það er mikil vinna í kringum þig akkúrat núna og hafðu hugann við það sem þú ert að gera núna og ekki hugsa of mikið fram í tímann. Ef þú ert á lausu, vertu þá alveg rólegur, asnalegt stress getur sett þig úr gírnum og ef þú ert hrifinn af einhverjum, ekki fara í heimskulega leiki. Vertu við viðkomandi eins og hann sé bara vinur þinn og vittu til, þá kemur þitt heillandi sexí afl í ljós. Þú verður eins og skemmtilegur hvirfilvindur, svolítið út og suður í hugsunum en þú ert samt á réttri leið! Þú skalt æfa þig í að hlæja að vitleysunum sem verða á vegi þínum, það eru nefnilega þær sem eru að skapa svo skemmtilegt líf, þú sérð það seinna. Margir ykkar taka eða eru búnir að taka ákvörðun sem tengist útlöndum eitthvað, það er eitthvað svo öðruvísi orka í gangi hjá þér elskan og láttu þig gossa í það sem þig langar til, því þú ert undir heillastjörnu. Fullt tungl var 25. nóvember og orkan er enn í gangi þannig það er enn tími fyrir kraftaverk og lykillinn að því að það rætist er bara að trúa og trúa! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Lífið er að banka! Um leið og hugsanir mínar breytast breytist lífið. Knús og koss, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. Þetta er betri mánuður en sá sem þú varst að yfirgefa og ekki sakna hins gamla! Það þurfti að fara til þess að að opna á nýja leið í lífi þínu. Ekki eyða of miklum tíma einn, vertu með fólki því það gefur þér mikla orku og betri sýn á allt sem er að gerast í kringum þig. Kærleikurinn er að vinna vinnuna sína og þú átt eftir að sjá að þú ert miklu meiri hetja en þú bjóst við því þú ert að henda óttanum á haf út. Þessi tími færir þér velgengni, það er sko alveg pottþétt. Ekki hugsa að það sé sjálfsagt að margt í lífinu gangi vel, þakkaðu fyrir það góða sem hefur borist þér og sýndu því meiri athygli því þá vex velgengnin. Það er mikil vinna í kringum þig akkúrat núna og hafðu hugann við það sem þú ert að gera núna og ekki hugsa of mikið fram í tímann. Ef þú ert á lausu, vertu þá alveg rólegur, asnalegt stress getur sett þig úr gírnum og ef þú ert hrifinn af einhverjum, ekki fara í heimskulega leiki. Vertu við viðkomandi eins og hann sé bara vinur þinn og vittu til, þá kemur þitt heillandi sexí afl í ljós. Þú verður eins og skemmtilegur hvirfilvindur, svolítið út og suður í hugsunum en þú ert samt á réttri leið! Þú skalt æfa þig í að hlæja að vitleysunum sem verða á vegi þínum, það eru nefnilega þær sem eru að skapa svo skemmtilegt líf, þú sérð það seinna. Margir ykkar taka eða eru búnir að taka ákvörðun sem tengist útlöndum eitthvað, það er eitthvað svo öðruvísi orka í gangi hjá þér elskan og láttu þig gossa í það sem þig langar til, því þú ert undir heillastjörnu. Fullt tungl var 25. nóvember og orkan er enn í gangi þannig það er enn tími fyrir kraftaverk og lykillinn að því að það rætist er bara að trúa og trúa! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Lífið er að banka! Um leið og hugsanir mínar breytast breytist lífið. Knús og koss, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira