Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 14:00 Karl kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. Vísir/GVA Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“ Alþingi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“
Alþingi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira