Wenger: Við erum alvöru lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 22:29 Leikmenn Arsenal fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15
Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08
Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00
Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45