Veitingavagn við Seljalandsfoss splundraðist í óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 8. desember 2015 13:56 Eigendurnir eru á staðnum að til að tína upp brakið. Vísir/Friðrik Þór „Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
„Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06
Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18