Endurkoma Pizza 67 ekki gengið áfallalaust: „Höfum þurft að ganga í gengum helvíti“ ingvar haraldsson skrifar 7. desember 2015 16:19 Frá opnun Pizza 67 í Grafarvogi í desember fyrir ári. mynd/pizza 67 Rekstur Pizza 67 sem opnaði sinn fyrsta pitsastað eftir nokkurra ára hlé í Grafarvogi fyrir ári hefur gengið erfiðlega. Fyrirtækið skuldar starfsmönnum nú laun auk þess að hafa hvorki greitt lífeyris- né verkalýðsfélagagreiðslur. Engu síður var öðrum pitsastað bætt við reksturinn á Grensásvegi síðasta sumar. Einar Hrafn Björnsson fyrrum starfsmaður Pizza 67, segist fyrirtækið skulda honum um 950 þúsund krónur í laun frá því í sumar og haust sem nú sé í innheimtu hjá VR.Pizza 67 opnaði nýjan stað á Grensásvegi í sumar.mynd/pizza 67„Ég og sambýliskonan mín höfum þurft að ganga í gengum helvíti vegna þess að ég fékk ekki laun og þurfum við ma að fá lán til þess að bókhald okkar gengi upp með tilheyrandi kostnaði. Ég á við hjartasjúkdóm að stríða sem allir 3 eigendur P67 ehf vissu en samt sem áður er þeim alveg sama þó ég sé að farast úr kvíða,“ segir Einar. Sjá einnig: Pítsurnar seldust upp á tveim tímum Þá segir Einar að fjármálastjórinn og eigendur fyrirtækisins hefðu látið hann svara fyrir að launagreiðslur til hans og annara starfsmanna hefðu ekki borist um hver mánaðamót.Segir að allir fái greittAnton Traustason, einn eigendi P67, sem rekur pitsastaði Pizza 67, viðurkennir að félagið skuldi honum og fleiri aðilum laun. Þá hafi félagið heldur ekki greitt lífeyrissjóðum eða verkalýðsfélögum. Hins vegar muni allir núverandi og fyrrverandi starfsmenn fá greitt, það taki hins vegar tíma. „Hann [Einar] var fullkomlega meðvitaður um þetta og vissi alveg að það var verið að berjast við að taka að sér stórt verkefni sem var miklu dýrara en við ætluðum okkur í upphafi og hann fær sína peninga, þetta bara tekur tíma að rétta þetta af.“Sjá einnig: Pizza 67 opnar á GrensásvegiAnton er ósáttur við að Einar sé að tala fyrirtækið niður sem komi niður á afkomu fyrirtækisins.Anton bætir við að honum þyki orð Einars um að bera fyrir sig hjartveiki hlægileg. „Hvað er hann að taka að sér þessa stöðu ef hjartað hans leyfir það ekki?“Of margir starfsmenn hafi verið þjálfaðir sem svo lítið sem ekkert hafi unnið fyrir fyrirtækið. Þá skýrist skuldin einnig af afturvirkum kjarasamningshækkunum Eflingar. Hann býst við að afkoman batni á næstunni þar sem desember sé stærsti mánuður ársins í skyndibitabransanum.Færslu Einars má sjá hér að neðan.Sæl öll sömul.Nú er svo komið að ég hef ákveðið að deila reynslu minni af fyrrverandi vinnustað, P67 ehf sem rekur...Posted by Einar Hrafn Björnsson on Monday, December 7, 2015 Tengdar fréttir Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12. desember 2014 21:35 Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Opna nýjan Pizza67 stað á Grensásvegi Margir pítsastaðir hafa áður starfað í húsnæðinu, þar á meðal Pizzahúsið, fyrsti pítsustaður landsins. 29. maí 2015 10:48 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Rekstur Pizza 67 sem opnaði sinn fyrsta pitsastað eftir nokkurra ára hlé í Grafarvogi fyrir ári hefur gengið erfiðlega. Fyrirtækið skuldar starfsmönnum nú laun auk þess að hafa hvorki greitt lífeyris- né verkalýðsfélagagreiðslur. Engu síður var öðrum pitsastað bætt við reksturinn á Grensásvegi síðasta sumar. Einar Hrafn Björnsson fyrrum starfsmaður Pizza 67, segist fyrirtækið skulda honum um 950 þúsund krónur í laun frá því í sumar og haust sem nú sé í innheimtu hjá VR.Pizza 67 opnaði nýjan stað á Grensásvegi í sumar.mynd/pizza 67„Ég og sambýliskonan mín höfum þurft að ganga í gengum helvíti vegna þess að ég fékk ekki laun og þurfum við ma að fá lán til þess að bókhald okkar gengi upp með tilheyrandi kostnaði. Ég á við hjartasjúkdóm að stríða sem allir 3 eigendur P67 ehf vissu en samt sem áður er þeim alveg sama þó ég sé að farast úr kvíða,“ segir Einar. Sjá einnig: Pítsurnar seldust upp á tveim tímum Þá segir Einar að fjármálastjórinn og eigendur fyrirtækisins hefðu látið hann svara fyrir að launagreiðslur til hans og annara starfsmanna hefðu ekki borist um hver mánaðamót.Segir að allir fái greittAnton Traustason, einn eigendi P67, sem rekur pitsastaði Pizza 67, viðurkennir að félagið skuldi honum og fleiri aðilum laun. Þá hafi félagið heldur ekki greitt lífeyrissjóðum eða verkalýðsfélögum. Hins vegar muni allir núverandi og fyrrverandi starfsmenn fá greitt, það taki hins vegar tíma. „Hann [Einar] var fullkomlega meðvitaður um þetta og vissi alveg að það var verið að berjast við að taka að sér stórt verkefni sem var miklu dýrara en við ætluðum okkur í upphafi og hann fær sína peninga, þetta bara tekur tíma að rétta þetta af.“Sjá einnig: Pizza 67 opnar á GrensásvegiAnton er ósáttur við að Einar sé að tala fyrirtækið niður sem komi niður á afkomu fyrirtækisins.Anton bætir við að honum þyki orð Einars um að bera fyrir sig hjartveiki hlægileg. „Hvað er hann að taka að sér þessa stöðu ef hjartað hans leyfir það ekki?“Of margir starfsmenn hafi verið þjálfaðir sem svo lítið sem ekkert hafi unnið fyrir fyrirtækið. Þá skýrist skuldin einnig af afturvirkum kjarasamningshækkunum Eflingar. Hann býst við að afkoman batni á næstunni þar sem desember sé stærsti mánuður ársins í skyndibitabransanum.Færslu Einars má sjá hér að neðan.Sæl öll sömul.Nú er svo komið að ég hef ákveðið að deila reynslu minni af fyrrverandi vinnustað, P67 ehf sem rekur...Posted by Einar Hrafn Björnsson on Monday, December 7, 2015
Tengdar fréttir Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12. desember 2014 21:35 Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Opna nýjan Pizza67 stað á Grensásvegi Margir pítsastaðir hafa áður starfað í húsnæðinu, þar á meðal Pizzahúsið, fyrsti pítsustaður landsins. 29. maí 2015 10:48 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12. desember 2014 21:35
Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22
Opna nýjan Pizza67 stað á Grensásvegi Margir pítsastaðir hafa áður starfað í húsnæðinu, þar á meðal Pizzahúsið, fyrsti pítsustaður landsins. 29. maí 2015 10:48