Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. desember 2015 13:28 Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. Vísir/Vilhelm Eigandi álversins Rio Tinto Alcan í Straumsvík greiðir milljarða króna á ári til eiganda síns Alcan Holdings Switzerland, á hverju ári þrátt fyrir taprekstur. Tapið er í raun að hluta tilkomið vegna þessara háu greiðslna. Fjallað er um málið í Stundinni í dag.Rannveig sagði á þriðjudag að ekki stæði til að loka en í morgun sagði hún spurningu hvort starfsemin ætti bara að felast í því að uppfylla rafmagnskaupasamningVísir/GVAGreiða fyrir einkaleyfi og súrál Þar kemur fram að í svörum frá upplýsingafulltrúa Alcan á Ísland, Ólafi Teiti Guðnasyni, séu þessi gjöld, sem bókfærð eru sem kostnaður, tilkomin vegna einkaleyfa, tæknilegrar þjónustu, sameiginlegrar stjórnunar. Til viðbótar á álverið í Straumsvík umtalsverð viðskipti við móðurfélagið vegna kaupa á súráli og rafskauta sem notuð eru í framleiðslunni. Umræða hefur verið um hvort álverinu verði lokað vegna kjarabaráttu starfsmanna en baráttan virðist vera algjörlega strand. Álverð hefur lækkað talsvert á síðustu misserum.Vísir/GVAÓljóst hvað gert verður Boðuð verkfalli var aflýst á síðustu stundu í vikunni, ekki vegna þess að útlit væri fyrir samninga heldur þvert á móti þar sem forsvarsmenn starfsmanna sögðu engan samning í augsýn og að verið væri að nota starfsmenn sem átyllu til að loka verksmiðjunni. Taprekstur hefur verið á álverinu síðustu ár en ráðist hefur verið í talsverða fjárfestingu. Rannveig Rist, forstjóri álversins, sagði í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudag að ekki stæði til að loka. „Við erum að vinna að því að láta þennan rekstur ganga vel og ganga áfram. Við erum nýbúin að fjárfesta hér fyrir tugi milljarða, þannig að við erum ekki á förum.“ Nú tveimur dögum síðar, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, sagði Rannveig hins vegar spurningu um hvort tapið á rekstri álversins væri svo mikið að það borgi sig að borga bara rafmagnið og hætta framleiðslu. Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Eigandi álversins Rio Tinto Alcan í Straumsvík greiðir milljarða króna á ári til eiganda síns Alcan Holdings Switzerland, á hverju ári þrátt fyrir taprekstur. Tapið er í raun að hluta tilkomið vegna þessara háu greiðslna. Fjallað er um málið í Stundinni í dag.Rannveig sagði á þriðjudag að ekki stæði til að loka en í morgun sagði hún spurningu hvort starfsemin ætti bara að felast í því að uppfylla rafmagnskaupasamningVísir/GVAGreiða fyrir einkaleyfi og súrál Þar kemur fram að í svörum frá upplýsingafulltrúa Alcan á Ísland, Ólafi Teiti Guðnasyni, séu þessi gjöld, sem bókfærð eru sem kostnaður, tilkomin vegna einkaleyfa, tæknilegrar þjónustu, sameiginlegrar stjórnunar. Til viðbótar á álverið í Straumsvík umtalsverð viðskipti við móðurfélagið vegna kaupa á súráli og rafskauta sem notuð eru í framleiðslunni. Umræða hefur verið um hvort álverinu verði lokað vegna kjarabaráttu starfsmanna en baráttan virðist vera algjörlega strand. Álverð hefur lækkað talsvert á síðustu misserum.Vísir/GVAÓljóst hvað gert verður Boðuð verkfalli var aflýst á síðustu stundu í vikunni, ekki vegna þess að útlit væri fyrir samninga heldur þvert á móti þar sem forsvarsmenn starfsmanna sögðu engan samning í augsýn og að verið væri að nota starfsmenn sem átyllu til að loka verksmiðjunni. Taprekstur hefur verið á álverinu síðustu ár en ráðist hefur verið í talsverða fjárfestingu. Rannveig Rist, forstjóri álversins, sagði í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudag að ekki stæði til að loka. „Við erum að vinna að því að láta þennan rekstur ganga vel og ganga áfram. Við erum nýbúin að fjárfesta hér fyrir tugi milljarða, þannig að við erum ekki á förum.“ Nú tveimur dögum síðar, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, sagði Rannveig hins vegar spurningu um hvort tapið á rekstri álversins væri svo mikið að það borgi sig að borga bara rafmagnið og hætta framleiðslu.
Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27