Marklausar yrðingar alþingisbola Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar 1. desember 2015 00:00 Mig setti hljóðan við orð Haraldar Einarssonar á Alþingi þann 12. nóvember, þar sem þingmaðurinn fullyrti „að draga [mætti] úr eða nánast lækna 63% þeirra sem greinast með ADHD með breyttu mataræði“. Máli sínu til stuðnings vísaði Haraldur til bókarinnar Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natöshu Campbell-McBride. Sagði efnið nokkuð torlesið, en ítrekar að höfundur rökstyðji mál sitt rækilega. Samkvæmt heimasíðu Alþingis stundar 8. þingmaður Suðurkjördæmis háskólanám og ætti því að vera fær um að staðreyna gildi heimilda. Í einhverjum heimóttarskap yfirsést Haraldi þó að Dr. Campbell-McBride hefur aldrei lagt fram gögn sem styðja fullyrðingar hennar, hvað þá gert öðrum kleift að staðreyna þær. Slæmt mataræði, hvað þá fæðuóþol eða ofnæmi, setur alla út af laginu. Ég hef sjálfur reynt að slíkt getur ýtt undir neikvæð einkenni ADHD. En Dr. Campbell-McBride vill meina að GAPS mataræðið jafnvel „lækni“ meðfædda taugaþroskaröskun á borð við ADHD, svo ekki sé minnst á einhverfu, þráhyggju, geðklofa … listinn teygir sig í hundraðið! Hingað til hafa flestar gagnreyndar rannsóknir staðfest að stórkostleg breyting á mataræði er svo mikið inngrip í daglegt líf einstaklings að engin leið er að draga ályktanir hvað ADHD varðar. Því kemur varla á óvart að vafi leiki á læknisfræðilegri menntun Dr. Campbell-McBride, en vissulega nam hún síðar næringarfræði og selur grimmt bækur og fæðubótarefni sem byggja á hugmyndum hennar. Mér væri ljúft og skylt að senda Haraldi nokkra tengla til upplýsingar. Á haustfundi Framsóknarflokksins fann formaður sig knúinn til að kvarta yfir ótrúlegu „umburðarlyndi fyrir bulli og rangfærslum“. Með eftirfarandi orð í huga bið ég Sigmund Davíð vinsamlegast að huga að eigin framsóknarkálfum áður en lengra er haldið:Það er mikið af marklausum yrðingumhjá mönnum sem tala með virðinguum þessa alþingisbolasem ætti ekki að þolanema í nautheldum girðingum. (höf. Jóhann S. Hannesson, Hlymrek á sextugu) „Niðurstöður þessarar heimilda-ritgerðar eru að ekki finnst næganlegur vísindalegur stuðningur fyrir mataræði sem meðferðarúrræði við ADHD. Fyrirhöfn gjörbreytts mataræðis er gríðaleg, kostnaðurinn getur verið mikill, auk þess sem líf allra á heimilinu raskast, án þess að nokkur trygging sé fyrir að einkenni ADHD minnki.“https://hdl.handle.net/1946/19345 „Mataræði og bætiefni hafa verið nokkuð í umræðunni síðustu misseri sem meðferðarúrræði, en það eru ekki til neinar vísindalegar sannanir né margar rannsóknir á því og því margar raddir sem segja að þetta sé úrræði sem ekki virki.“https://hdl.handle.net/1946/4723 „As the Wikipedia article succinctly and politely puts it, “Science is not known as yet to support…GAPS theories, or claims of psychological benefits.” It seems science hasn’t yet bothered to test it: I couldn’t find any published studies on GAPS or the GAPS diet. Campbell-McBride is not a researcher and has not published anything.“https://www.sciencebasedmedicine.org/gaps-diet/ „Dr. Natasha Campbell-McBride got a medical degree in 1984 from the Bashkir Medical University in Ufa, Republic of Bashkortostan, when it was part of the USSR. Bashkortostan is a backward, authoritarian, predominantly muslim state and corruption is a way of life, with journalists routinely arrested and where state leaders and judges are regularly caught in taking bribes. I do not put much credence in a medical degree from a university of the Republic of Bashkortostan when the good doctor has zero publications to back up her pseudo-scientific claims.“https://owndoc.com/diet/gaps-scam/ „She’s even developed a whole cottage industry of dietary woo to treat it, which can be found on various websites, including Gut and Psychology Syndrome, The GAPS Diet, and in her book Gut and Psychology Syndrome Book: Natural Treatment For: Autism, ADD, ADHD Depression, Dyslexia, Dyspraxia, Schizophrenia. And, of course, she has her own website Doctor-Natasha.com, and if you check it out you’ll see that she claims to be able to treat anything from acne to depression to diabetes to autism to ADHD to schizophrenia to tummy pain. Yes, tummy pain. (I always thought that a good shot of Pepto-Bismol would take care of your basic tummy pain much of the time.)“https://scienceblogs.com/insolence/2011/08/01/gaps-in-a-doctors-reasoning-about-vaccines/ „There are testimonials, and in theory, the diet can’t hurt. Many have cited symptom improvement by altering their diet, as seen in the GFCF Diet. There’s good reason not to believe it to be a cure though, as there’s no science backing it. In the case of this specific diet, though, I’m rubbed wrong as the website continuously tell readers to “buy the book.” In the question section, you’re asked not to ask a question unless you had first purchased and read the book as most answers are in the book. The site is called a supplement to the book and not intended to give all the information. These elements left me with a bad taste in my mouth about an already controversial topic. Read more at https://www.dietsinreview.com/diet_column/12/the-gaps-diet-claims-you-can-eat-away-autism-but-can-you-really/#makYDPbF9ZmgJROr.99“https://www.dietsinreview.com/diet_column/12/the-gaps-diet-claims-you-can-eat-away-autism-but-can-you-really/ „The GAPS diet has never been scientifically validated for “curing” schizophrenics, autistic children, depressed patients, or those with ADHD. There are many doctors concerned about the GAPS diet, saying it lacks certain essential nutrients, and that it is not a long-term healthy diet.“https://www.mtwholehealth.com/2014/04/gaps-diet-fails Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vilhjálmur Hjálmarsson Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Sjá meira
Mig setti hljóðan við orð Haraldar Einarssonar á Alþingi þann 12. nóvember, þar sem þingmaðurinn fullyrti „að draga [mætti] úr eða nánast lækna 63% þeirra sem greinast með ADHD með breyttu mataræði“. Máli sínu til stuðnings vísaði Haraldur til bókarinnar Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natöshu Campbell-McBride. Sagði efnið nokkuð torlesið, en ítrekar að höfundur rökstyðji mál sitt rækilega. Samkvæmt heimasíðu Alþingis stundar 8. þingmaður Suðurkjördæmis háskólanám og ætti því að vera fær um að staðreyna gildi heimilda. Í einhverjum heimóttarskap yfirsést Haraldi þó að Dr. Campbell-McBride hefur aldrei lagt fram gögn sem styðja fullyrðingar hennar, hvað þá gert öðrum kleift að staðreyna þær. Slæmt mataræði, hvað þá fæðuóþol eða ofnæmi, setur alla út af laginu. Ég hef sjálfur reynt að slíkt getur ýtt undir neikvæð einkenni ADHD. En Dr. Campbell-McBride vill meina að GAPS mataræðið jafnvel „lækni“ meðfædda taugaþroskaröskun á borð við ADHD, svo ekki sé minnst á einhverfu, þráhyggju, geðklofa … listinn teygir sig í hundraðið! Hingað til hafa flestar gagnreyndar rannsóknir staðfest að stórkostleg breyting á mataræði er svo mikið inngrip í daglegt líf einstaklings að engin leið er að draga ályktanir hvað ADHD varðar. Því kemur varla á óvart að vafi leiki á læknisfræðilegri menntun Dr. Campbell-McBride, en vissulega nam hún síðar næringarfræði og selur grimmt bækur og fæðubótarefni sem byggja á hugmyndum hennar. Mér væri ljúft og skylt að senda Haraldi nokkra tengla til upplýsingar. Á haustfundi Framsóknarflokksins fann formaður sig knúinn til að kvarta yfir ótrúlegu „umburðarlyndi fyrir bulli og rangfærslum“. Með eftirfarandi orð í huga bið ég Sigmund Davíð vinsamlegast að huga að eigin framsóknarkálfum áður en lengra er haldið:Það er mikið af marklausum yrðingumhjá mönnum sem tala með virðinguum þessa alþingisbolasem ætti ekki að þolanema í nautheldum girðingum. (höf. Jóhann S. Hannesson, Hlymrek á sextugu) „Niðurstöður þessarar heimilda-ritgerðar eru að ekki finnst næganlegur vísindalegur stuðningur fyrir mataræði sem meðferðarúrræði við ADHD. Fyrirhöfn gjörbreytts mataræðis er gríðaleg, kostnaðurinn getur verið mikill, auk þess sem líf allra á heimilinu raskast, án þess að nokkur trygging sé fyrir að einkenni ADHD minnki.“https://hdl.handle.net/1946/19345 „Mataræði og bætiefni hafa verið nokkuð í umræðunni síðustu misseri sem meðferðarúrræði, en það eru ekki til neinar vísindalegar sannanir né margar rannsóknir á því og því margar raddir sem segja að þetta sé úrræði sem ekki virki.“https://hdl.handle.net/1946/4723 „As the Wikipedia article succinctly and politely puts it, “Science is not known as yet to support…GAPS theories, or claims of psychological benefits.” It seems science hasn’t yet bothered to test it: I couldn’t find any published studies on GAPS or the GAPS diet. Campbell-McBride is not a researcher and has not published anything.“https://www.sciencebasedmedicine.org/gaps-diet/ „Dr. Natasha Campbell-McBride got a medical degree in 1984 from the Bashkir Medical University in Ufa, Republic of Bashkortostan, when it was part of the USSR. Bashkortostan is a backward, authoritarian, predominantly muslim state and corruption is a way of life, with journalists routinely arrested and where state leaders and judges are regularly caught in taking bribes. I do not put much credence in a medical degree from a university of the Republic of Bashkortostan when the good doctor has zero publications to back up her pseudo-scientific claims.“https://owndoc.com/diet/gaps-scam/ „She’s even developed a whole cottage industry of dietary woo to treat it, which can be found on various websites, including Gut and Psychology Syndrome, The GAPS Diet, and in her book Gut and Psychology Syndrome Book: Natural Treatment For: Autism, ADD, ADHD Depression, Dyslexia, Dyspraxia, Schizophrenia. And, of course, she has her own website Doctor-Natasha.com, and if you check it out you’ll see that she claims to be able to treat anything from acne to depression to diabetes to autism to ADHD to schizophrenia to tummy pain. Yes, tummy pain. (I always thought that a good shot of Pepto-Bismol would take care of your basic tummy pain much of the time.)“https://scienceblogs.com/insolence/2011/08/01/gaps-in-a-doctors-reasoning-about-vaccines/ „There are testimonials, and in theory, the diet can’t hurt. Many have cited symptom improvement by altering their diet, as seen in the GFCF Diet. There’s good reason not to believe it to be a cure though, as there’s no science backing it. In the case of this specific diet, though, I’m rubbed wrong as the website continuously tell readers to “buy the book.” In the question section, you’re asked not to ask a question unless you had first purchased and read the book as most answers are in the book. The site is called a supplement to the book and not intended to give all the information. These elements left me with a bad taste in my mouth about an already controversial topic. Read more at https://www.dietsinreview.com/diet_column/12/the-gaps-diet-claims-you-can-eat-away-autism-but-can-you-really/#makYDPbF9ZmgJROr.99“https://www.dietsinreview.com/diet_column/12/the-gaps-diet-claims-you-can-eat-away-autism-but-can-you-really/ „The GAPS diet has never been scientifically validated for “curing” schizophrenics, autistic children, depressed patients, or those with ADHD. There are many doctors concerned about the GAPS diet, saying it lacks certain essential nutrients, and that it is not a long-term healthy diet.“https://www.mtwholehealth.com/2014/04/gaps-diet-fails
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar