„Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2015 14:55 Ásta í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir að hún var sýknuð. Vísir/Stefán Hjúkrunarfræðingurinn Ásta Kristín Andrésdóttir, sem var á dögunum sýknuð var af manndrápi af gáleysi og broti á hjúkrunarlögum, segist hafa fengið stuðning alls staðar að. Í pistli sem hún skrifaði á Facebookvegg hópsins Samkennd #þettahefðigetaðveriðég, þakkar ásta fyrir stuðninginn sem hún fékk á meðan á dómsmálinu stóð og þá sérstaklega síðustu vikurnar. „Stuðningurinn hefur komið alls staðar að og ég er knúsuð í bak og fyrir nánast allstaðar þar sem ég kem. Allir að leggja sig fram um að vera góðir við mig,“ skrifar Ásta. Sjá einnig: Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Ásta segir frá því að hún sé mætt aftur til vinnu og að það sé gott að hitta vinnufélagana aftur. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir vinnustaðinn minn og þann stuðning sem ég hef fengið þaðan frá fyrstu tíð. Ég veit að margir eru hugsi yfir framvindunni fyrsta sólarhringinn og jafnvel ég get ekki útskýrt það vel. En ég get samt sagt ykkur það að stuðningur frá vinnuveitanda mínum, LSH, var mikill alveg frá upphafi.“ Þá segir Ásta að komandi jól verði þau fyrstu í þrjú ár þar sem þetta mál hangi ekki yfir henni. Sjá einnig:Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið „Áfrýjunarfrestinum lýkur 6. janúar ... á þrettándanum. Hugsa að það verði við hæfi að skjóta upp nokkrum flugeldum það kvöldið,“ skrifar Ásta. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Dómsmál Landspítalinn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn Ásta Kristín Andrésdóttir, sem var á dögunum sýknuð var af manndrápi af gáleysi og broti á hjúkrunarlögum, segist hafa fengið stuðning alls staðar að. Í pistli sem hún skrifaði á Facebookvegg hópsins Samkennd #þettahefðigetaðveriðég, þakkar ásta fyrir stuðninginn sem hún fékk á meðan á dómsmálinu stóð og þá sérstaklega síðustu vikurnar. „Stuðningurinn hefur komið alls staðar að og ég er knúsuð í bak og fyrir nánast allstaðar þar sem ég kem. Allir að leggja sig fram um að vera góðir við mig,“ skrifar Ásta. Sjá einnig: Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Ásta segir frá því að hún sé mætt aftur til vinnu og að það sé gott að hitta vinnufélagana aftur. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir vinnustaðinn minn og þann stuðning sem ég hef fengið þaðan frá fyrstu tíð. Ég veit að margir eru hugsi yfir framvindunni fyrsta sólarhringinn og jafnvel ég get ekki útskýrt það vel. En ég get samt sagt ykkur það að stuðningur frá vinnuveitanda mínum, LSH, var mikill alveg frá upphafi.“ Þá segir Ásta að komandi jól verði þau fyrstu í þrjú ár þar sem þetta mál hangi ekki yfir henni. Sjá einnig:Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið „Áfrýjunarfrestinum lýkur 6. janúar ... á þrettándanum. Hugsa að það verði við hæfi að skjóta upp nokkrum flugeldum það kvöldið,“ skrifar Ásta.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Dómsmál Landspítalinn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira