„Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni,“ segir Björn Berg í viðtali í Fréttablaðinu í dag.
Fundurinn hefst klukkan 17 og stendur í klukkustund. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi.
Uppfært
Fundinum er lokið. Hér fyrir neðan má sjá upptökuna.
Fjármál Star Wars from Íslandsbanki on Vimeo.