Kári: Heiður að fá skvettu úr koppi forsætisráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 14:51 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir alveg ljóst að hann muni svara grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefni skrifa forsætisráðherra eru án nokkurs vafa grein Kára hvar fyrirsögnin er „Einnota ríkisstjórn“ sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Sigmundur Davíð nefnir Kára aldrei á nafn, kallar hann „Toppara“ og í lýsingum forsætisráðherra má ljóst vera að þar fer ábyrgðarlaus yfirgangsseggur sem lætur staðreyndir ekki þvælast fyrir sér; með öðrum orðum alger besservisser sem veit allt betur en allir aðrir: „En topparar láta staðreyndir eða framtíðina ekki þvælast mikið fyrir sér. Fyrir þá er aðalatriðið að vera maður líðandi stundar, sá sem fangar athyglina og verður vinsæll meðal trúgjarnra um sinn. Aðrir geta séð um að fást við afleiðingarnar,“ skrifar Sigmundur Davíð í lok greinar sinnar. Sigmundur Davíð hefur grein sína á að lýsa manni sem hann rakst á fyrir löngu í samkvæmi. mann sem talaði yfir allt og alla, vissi allt betur en aðrir og taldi sig geta gert öðrum mönnum betur. „Ég er svolítið upp með mér yfir því að hafa fengið skvettu úr koppi forsætisráðherra, en það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér,“ var það eina sem Kári vildi láta hafa eftir sér um málið í samtali við Vísi að svo stöddu. Tengdar fréttir Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir alveg ljóst að hann muni svara grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefni skrifa forsætisráðherra eru án nokkurs vafa grein Kára hvar fyrirsögnin er „Einnota ríkisstjórn“ sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Sigmundur Davíð nefnir Kára aldrei á nafn, kallar hann „Toppara“ og í lýsingum forsætisráðherra má ljóst vera að þar fer ábyrgðarlaus yfirgangsseggur sem lætur staðreyndir ekki þvælast fyrir sér; með öðrum orðum alger besservisser sem veit allt betur en allir aðrir: „En topparar láta staðreyndir eða framtíðina ekki þvælast mikið fyrir sér. Fyrir þá er aðalatriðið að vera maður líðandi stundar, sá sem fangar athyglina og verður vinsæll meðal trúgjarnra um sinn. Aðrir geta séð um að fást við afleiðingarnar,“ skrifar Sigmundur Davíð í lok greinar sinnar. Sigmundur Davíð hefur grein sína á að lýsa manni sem hann rakst á fyrir löngu í samkvæmi. mann sem talaði yfir allt og alla, vissi allt betur en aðrir og taldi sig geta gert öðrum mönnum betur. „Ég er svolítið upp með mér yfir því að hafa fengið skvettu úr koppi forsætisráðherra, en það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér,“ var það eina sem Kári vildi láta hafa eftir sér um málið í samtali við Vísi að svo stöddu.
Tengdar fréttir Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14
Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52