Heilsuþeytingur rikka skrifar 25. janúar 2015 10:00 Græni safinn hressir, bætir og kætir Vísir/Getty Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt. Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt.
Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira