Ekki fyrstu endurkomur ÍBV í Höllinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 06:00 Meistarar ÍBV er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. vísir/Þórdís ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á FH, 23-22, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem ÍBV verður bikarmeistari en það vann þann fyrri fyrir 24 árum með sigri á Víkingi í Höllinni, 26-22. Það sem einkenndi bikarúrslitahelgina hjá Eyjamönnum voru endurkomurnar. ÍBV var sex mörkum undir, 18-12, gegn Haukum í undanúrslitum en skoraði níu mörk í röð og breytti stöðunni í 21-18. Það vann svo leikinn, 23-21. Í úrslitaleiknum sjálfum gegn FH var ÍBV mest fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 11-7. Eins og í undanúrslitunum gafst ÍBV ekki upp enda ekki þekkt fyrir það. Eyjamenn skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og tvö fyrstu í seinni hálfleik. Samtals skoraði ÍBV sex mörk í röð og breytti stöðunni í 13-11. Þessar endurkomur voru vel við hæfi því þegar ÍBV vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil gegn Víkingi árið 1991 lenti liði fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 7-3, og missti besta varnarmann liðsins, Sigurbjörn Óskarsson, út af með rautt spjald fyrir kjaftbrúk og læti. Eyjamenn svöruðu því mótlæti með átta mörkum í röð. Þeir breyttu stöðunni í 11-7, létu forystuna aldrei af hendi og unnu nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Víkings, 26-22. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00 Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á FH, 23-22, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem ÍBV verður bikarmeistari en það vann þann fyrri fyrir 24 árum með sigri á Víkingi í Höllinni, 26-22. Það sem einkenndi bikarúrslitahelgina hjá Eyjamönnum voru endurkomurnar. ÍBV var sex mörkum undir, 18-12, gegn Haukum í undanúrslitum en skoraði níu mörk í röð og breytti stöðunni í 21-18. Það vann svo leikinn, 23-21. Í úrslitaleiknum sjálfum gegn FH var ÍBV mest fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 11-7. Eins og í undanúrslitunum gafst ÍBV ekki upp enda ekki þekkt fyrir það. Eyjamenn skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og tvö fyrstu í seinni hálfleik. Samtals skoraði ÍBV sex mörk í röð og breytti stöðunni í 13-11. Þessar endurkomur voru vel við hæfi því þegar ÍBV vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil gegn Víkingi árið 1991 lenti liði fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 7-3, og missti besta varnarmann liðsins, Sigurbjörn Óskarsson, út af með rautt spjald fyrir kjaftbrúk og læti. Eyjamenn svöruðu því mótlæti með átta mörkum í röð. Þeir breyttu stöðunni í 11-7, létu forystuna aldrei af hendi og unnu nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Víkings, 26-22.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00 Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46
Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00
Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45
Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05