400 ríkustu töpuðu 25 billjónum í liðinni viku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. janúar 2016 19:42 Dow Jones vísitalan féll um 1.000 stig í liðinni viku eða um 6,2 prósent. Þetta er versta byrjun á ári sem mælst hefur. Vísitalan féll um eitt prósent í gær eftir að hafa byrjað daginn á jákvæðum nótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram hjá Washington Journal. Í liðinni viku töpuðust alls 1,36 billjónir dollara eða tæplega 1770 milljarðar íslenskra króna. Tapið má rekja til falls á kínverskum mörkuðum eftir að markaðir þar opnuðu á nýjan leik og til fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu.400 ríkustu menn heimsins töpuðu 194 milljörðum dollara eða rúmlega 25 billjónum íslenskra króna. Þar af töpuðu 47 einstaklingar meira en milljarði dollara. Sá sem tapaði mestu var Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com, en hann tapaði 5,9 milljörðum dollara þegar hlutabréf í fyrirtæki hans féllu um meira en tíu prósent. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dow Jones vísitalan féll um 1.000 stig í liðinni viku eða um 6,2 prósent. Þetta er versta byrjun á ári sem mælst hefur. Vísitalan féll um eitt prósent í gær eftir að hafa byrjað daginn á jákvæðum nótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram hjá Washington Journal. Í liðinni viku töpuðust alls 1,36 billjónir dollara eða tæplega 1770 milljarðar íslenskra króna. Tapið má rekja til falls á kínverskum mörkuðum eftir að markaðir þar opnuðu á nýjan leik og til fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu.400 ríkustu menn heimsins töpuðu 194 milljörðum dollara eða rúmlega 25 billjónum íslenskra króna. Þar af töpuðu 47 einstaklingar meira en milljarði dollara. Sá sem tapaði mestu var Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com, en hann tapaði 5,9 milljörðum dollara þegar hlutabréf í fyrirtæki hans féllu um meira en tíu prósent.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira