Reyndi við fréttamann í miðju viðtali Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2016 12:00 Gayle er hér í umræddu viðtali. Vísir/Getty Krikketmaðurinn Chris Gayle hefur verið harkalega gagnrýndur síðustu daga fyrir framkomu sína gagnvart fréttamanni sem tók viðtal við hann í beinni útsendingu. Atvikið átti sér stað á mánudag. Gayle var þá í viðtali hjá Melanie McLaughlin í ástralskri sjónvarpsstöð og stakk upp á því að þau myndu fá sér drykk eftir leikinn. „Ég vildi sjá augun þín í fyrsta sinn. Vonandi munum við vinna þennan leik og við getum svo fengið okkur drykk eftir hann. Ekki roðna, elskan,“ sagði Gayle í viðtalinu sem hefur vakið mikil viðbrögð. Félag hans, Melbourne Renegades, sektaði Gayle umsvifalaust um eina milljón króna vegna framkomu hans þrátt fyrir að hann hafi stuttu eftir viðtalið beðist afsökunar á hegðun sinni. Gayle er í enn frekari vandræðum því nú hafa ásakanir komið fram þess efnis að hann hafi berað sig fyrir starfsmanni landsliðs síns á heimsmeistarakeppninni í Krikket í fyrra. Gayle leikur með Vestur-Indíum. Umræddur starfsmaður mun samkvæmt fjölmiðlum í Ástralíu hafa kvartað undan framkomu Gayle en forráðamenn landsliðsins hafa ekki tjáð sig opinberla um ásakanirnar.#DontBlushBaby @henrygayle what a legend! #BBL05 pic.twitter.com/fZ2FReV2mC— Alex Kocovski (@alekoisawesome) January 4, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Krikketmaðurinn Chris Gayle hefur verið harkalega gagnrýndur síðustu daga fyrir framkomu sína gagnvart fréttamanni sem tók viðtal við hann í beinni útsendingu. Atvikið átti sér stað á mánudag. Gayle var þá í viðtali hjá Melanie McLaughlin í ástralskri sjónvarpsstöð og stakk upp á því að þau myndu fá sér drykk eftir leikinn. „Ég vildi sjá augun þín í fyrsta sinn. Vonandi munum við vinna þennan leik og við getum svo fengið okkur drykk eftir hann. Ekki roðna, elskan,“ sagði Gayle í viðtalinu sem hefur vakið mikil viðbrögð. Félag hans, Melbourne Renegades, sektaði Gayle umsvifalaust um eina milljón króna vegna framkomu hans þrátt fyrir að hann hafi stuttu eftir viðtalið beðist afsökunar á hegðun sinni. Gayle er í enn frekari vandræðum því nú hafa ásakanir komið fram þess efnis að hann hafi berað sig fyrir starfsmanni landsliðs síns á heimsmeistarakeppninni í Krikket í fyrra. Gayle leikur með Vestur-Indíum. Umræddur starfsmaður mun samkvæmt fjölmiðlum í Ástralíu hafa kvartað undan framkomu Gayle en forráðamenn landsliðsins hafa ekki tjáð sig opinberla um ásakanirnar.#DontBlushBaby @henrygayle what a legend! #BBL05 pic.twitter.com/fZ2FReV2mC— Alex Kocovski (@alekoisawesome) January 4, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira