Lækkanir á mörkuðum víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 23:28 Vísir/EPA Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig. Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig.
Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira