Forsetar dýrir á fóðrunum Jakob Bjarnar skrifar 4. janúar 2016 11:02 Í sumar bætist enn einn forsetinn á launaskrá skattgreiðenda. Eftir nýársávarp Ólafs Ragnars Grímssonar liggur fyrir að nýr forseti tekur til starfa í sumar. Þetta þýðir vitanlega aukinn kostnað ríkisins. Kjararáð ákvað fyrir rúmum mánuði að hækka laun embættismanna ríkisins um 9,3 prósent, þar með laun forseta Íslands. Þá voru laun forsetans komin upp í rúmlega 2,1 milljónir króna sem þýðir að laun forsetans standa nú í sem nemur um það bil 2,3 milljónum króna. Forsetinn nýtur biðlauna í 6 mánuði. Vegna langrar setu Ólafs Ragnars í forsetastóli, í heil 20 ár, á hann rétt á 80 prósentum í eftirlaun sem eru þá 1,8 milljón í eftirlaun. Vigdís Finnbogadóttir sat í fjögur kjörtímabil, hætti 1996 sem þýðir að hún á rétt á 80 prósentum einnig. Nú liggur fyrir að í sumar bæta landsmenn enn einum forsetanum á launaskrá, þannig að ljóst er að kostnaður, beinn sem óbeinn, vegna embættisins eykst nú sem þessu nemur. Hvað svo sem mönnum finnst um frammistöðu Ólafs Ragnars má segja að hann hafi, með langri setu sinni, sparað þjóðinni skildinginn.Í lögum um eftirlaun forseta segir:Forseti Íslands. 2. gr. Fyrrverandi forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum þeim sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna, sbr. 4. gr. laga nr. 10/1990. Eftirlaunin nema 60% af launum forseta Íslands eins og þau eru ákveðin af [kjararáði]1) hverju sinni. Ef forseti hefur gegnt embættinu lengur en eitt kjörtímabil eru eftirlaunin 70%, en 80% hafi hann gegnt embættinu lengur en tvö kjörtímabil. 1)L. 47/2006, 13. gr. 3. gr. Nú andast forseti og skal þá greiða eftirlifandi maka hans full laun í sex mánuði. Að þeim tíma liðnum skal greiða makanum helming þeirra eftirlauna sem hinn látni forseti hefði átt rétt á. Um rétt maka forseta er látið hefur af störfum fer eftir 16. gr., sbr. 2. mgr. 1. gr. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Eftir nýársávarp Ólafs Ragnars Grímssonar liggur fyrir að nýr forseti tekur til starfa í sumar. Þetta þýðir vitanlega aukinn kostnað ríkisins. Kjararáð ákvað fyrir rúmum mánuði að hækka laun embættismanna ríkisins um 9,3 prósent, þar með laun forseta Íslands. Þá voru laun forsetans komin upp í rúmlega 2,1 milljónir króna sem þýðir að laun forsetans standa nú í sem nemur um það bil 2,3 milljónum króna. Forsetinn nýtur biðlauna í 6 mánuði. Vegna langrar setu Ólafs Ragnars í forsetastóli, í heil 20 ár, á hann rétt á 80 prósentum í eftirlaun sem eru þá 1,8 milljón í eftirlaun. Vigdís Finnbogadóttir sat í fjögur kjörtímabil, hætti 1996 sem þýðir að hún á rétt á 80 prósentum einnig. Nú liggur fyrir að í sumar bæta landsmenn enn einum forsetanum á launaskrá, þannig að ljóst er að kostnaður, beinn sem óbeinn, vegna embættisins eykst nú sem þessu nemur. Hvað svo sem mönnum finnst um frammistöðu Ólafs Ragnars má segja að hann hafi, með langri setu sinni, sparað þjóðinni skildinginn.Í lögum um eftirlaun forseta segir:Forseti Íslands. 2. gr. Fyrrverandi forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum þeim sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna, sbr. 4. gr. laga nr. 10/1990. Eftirlaunin nema 60% af launum forseta Íslands eins og þau eru ákveðin af [kjararáði]1) hverju sinni. Ef forseti hefur gegnt embættinu lengur en eitt kjörtímabil eru eftirlaunin 70%, en 80% hafi hann gegnt embættinu lengur en tvö kjörtímabil. 1)L. 47/2006, 13. gr. 3. gr. Nú andast forseti og skal þá greiða eftirlifandi maka hans full laun í sex mánuði. Að þeim tíma liðnum skal greiða makanum helming þeirra eftirlauna sem hinn látni forseti hefði átt rétt á. Um rétt maka forseta er látið hefur af störfum fer eftir 16. gr., sbr. 2. mgr. 1. gr.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira