Hjálpar fólki að slaka á með Youtube 19. janúar 2016 20:31 Eftir að hafa skoðað slökunarmyndbönd á Youtube fann Elísabet Kristjánsdóttir Michelsen fyrirbæri sem heitir ASMR. ASMR stendur fyrir Autonomous sensory meridian response sem Elísabet lýsir sem slökunartilfinningu aftast í höfðinu, sem ferðast niður mænuna og tengist því að heyra hljóð sem viðkomandi finnst þægileg og slakandi. Myndbönd sem merkt eru með skammstöfuninni eru yfirleitt fólk að hvísla með þykkum hreim eða gera hljóð sem hjálpa öðrum að slaka á, til dæmis að fikta í skartgripum, greiða hár eða taka utan af appelsínu. Hún segir að þetta sé ekki af kynferðislegum toga - þó að margir haldi það, þar sem myndbandsstjörnurnar séu stundum sætar og hvíslandi stelpur. Elísabet er ein fjölmargra sem halda úti rás á Youtube með slíkum myndböndum - og eru vel yfir 200.000 búnir að horfa á vinsælasta myndbandið hennar. Hún býr í Danmörku, en Ísland í dag ræddi við hana á dögunum í gegnum Skype. Hér er myndbandið, þar sem hún sýnir tölvuleikjaherbergi mannsins síns. Ísland í dag Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Eftir að hafa skoðað slökunarmyndbönd á Youtube fann Elísabet Kristjánsdóttir Michelsen fyrirbæri sem heitir ASMR. ASMR stendur fyrir Autonomous sensory meridian response sem Elísabet lýsir sem slökunartilfinningu aftast í höfðinu, sem ferðast niður mænuna og tengist því að heyra hljóð sem viðkomandi finnst þægileg og slakandi. Myndbönd sem merkt eru með skammstöfuninni eru yfirleitt fólk að hvísla með þykkum hreim eða gera hljóð sem hjálpa öðrum að slaka á, til dæmis að fikta í skartgripum, greiða hár eða taka utan af appelsínu. Hún segir að þetta sé ekki af kynferðislegum toga - þó að margir haldi það, þar sem myndbandsstjörnurnar séu stundum sætar og hvíslandi stelpur. Elísabet er ein fjölmargra sem halda úti rás á Youtube með slíkum myndböndum - og eru vel yfir 200.000 búnir að horfa á vinsælasta myndbandið hennar. Hún býr í Danmörku, en Ísland í dag ræddi við hana á dögunum í gegnum Skype. Hér er myndbandið, þar sem hún sýnir tölvuleikjaherbergi mannsins síns.
Ísland í dag Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira