Aron Pálmars: Ætlum að berja frá okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2016 13:30 Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. „Ég trúi því ekki að þeir geri það. Við skoruðum 38 mörk gegn Hvít-Rússum. Ég trúi því ekki að lið sem hefur horft á þann leik reyni að leika það eftir. Við spiluðum þá sundur og saman. Það er samt ömurlegt að vera tekinn úr umferð. Á meðan við skoruðum alltaf gat ég ekkert sagt. Ég stóð því bara á miðjunni og horfði á þessa frábæru sókn okkar,“ segir Aron ákveðinn. Þó svo tapið gegn Hvít-Rússum hafi verið einstaklega svekkjandi þá svaf Aron vel.Sjá einnig: Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins „Ég hef aldrei verið í veseni með það. Ég hef alltaf haft svo gaman af því að sofa að ég læt ekki svona á mig fá. Við eigum ekki að tapa svefni yfir þessu. Við höfum tapað leik áður og verið í verri stöðu en þetta. Þetta er bara skemmtilegt að vera kominn í úrslitaleik. „Við höfum aðallega verið að horfa á varnarleikinn hjá okkur. Það þarf ekki að gera neitt sérstakt til að rífa okkur upp fyrir úrslitaleik. Við verðum á tánum. Þetta er bara stríð og við ætlum að halda áfram á þessu móti,“ segir Aron en hann býst við átakaleik.Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti „Það fylgir þessu og er bara skemmtilegra. Við erum klárir í það. Við hendum Lexa fram og þá eru slagsmálin búin. Við erum til í allt og komum vel stemmdir. Við ætlum að berja frá okkur og vera trylltir.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. „Ég trúi því ekki að þeir geri það. Við skoruðum 38 mörk gegn Hvít-Rússum. Ég trúi því ekki að lið sem hefur horft á þann leik reyni að leika það eftir. Við spiluðum þá sundur og saman. Það er samt ömurlegt að vera tekinn úr umferð. Á meðan við skoruðum alltaf gat ég ekkert sagt. Ég stóð því bara á miðjunni og horfði á þessa frábæru sókn okkar,“ segir Aron ákveðinn. Þó svo tapið gegn Hvít-Rússum hafi verið einstaklega svekkjandi þá svaf Aron vel.Sjá einnig: Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins „Ég hef aldrei verið í veseni með það. Ég hef alltaf haft svo gaman af því að sofa að ég læt ekki svona á mig fá. Við eigum ekki að tapa svefni yfir þessu. Við höfum tapað leik áður og verið í verri stöðu en þetta. Þetta er bara skemmtilegt að vera kominn í úrslitaleik. „Við höfum aðallega verið að horfa á varnarleikinn hjá okkur. Það þarf ekki að gera neitt sérstakt til að rífa okkur upp fyrir úrslitaleik. Við verðum á tánum. Þetta er bara stríð og við ætlum að halda áfram á þessu móti,“ segir Aron en hann býst við átakaleik.Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti „Það fylgir þessu og er bara skemmtilegra. Við erum klárir í það. Við hendum Lexa fram og þá eru slagsmálin búin. Við erum til í allt og komum vel stemmdir. Við ætlum að berja frá okkur og vera trylltir.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15