Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 14:30 Ivano Balic var með króatíska liðinu fyrir fjórum árum en tókst ekki að skora. Vísir/EPA Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30
Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00
Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48
Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00