Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 14:30 Ivano Balic var með króatíska liðinu fyrir fjórum árum en tókst ekki að skora. Vísir/EPA Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30
Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00
Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48
Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00