Aron: Þurfum að gíra okkur upp í algjöran djöfulgang Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 18:40 Aroni leið ekki vel á blaðamannafundinum eftir leikinn. vísir/valli „Við erum skrefi á eftir þeim í öllum okkar aðgerðum í vörninni,“ segir hundsvekktur þjálfari Íslands, Aron Kristjánsson. „Við vissum alveg hvað þeir myndu bjóða upp á en gerum hvað eftir annað mistök í því sem við ætluðum að framkvæma. Við vorum hikandi og seinir. Vorum alltaf skrefinu á eftir og þeir refsa okkur fyrir það.“ Þrátt fyrir ýmsar tilraunir þá lagaðist varnarleikurinn ekki neitt. Hann versnaði bara. „Þeir keyra seinni bylgjuna í bakið á okkur og við erum að mæta þeim allt of aftarlega. Við vorum að reyna að reka þá út en það gekk ekki upp. Svo náum við góðu forskoti en hendum því allt of auðveldlega frá okkur. Það var svolítið mikill æðibunugangur á okkur í hraðaupphlaupunum þá og hendum boltanum of auðveldlega frá okkur.“ Á meðan Aron beið eftir því að varnarleikurinn lagaðist þá skoruðu Hvít-Rússarnir auðveldlega. „Menn voru hægir og of fáir boltar varðir. Það er rosalega erfitt að eiga við það þegar þeir skora svona auðveldlega,“ segir Aron en er þetta versta varnarframmistaða landsliðsins undir hans stjórn? „Já, ég myndi segja það.“ Það verður væntanlega ekki mikið sofið hjá þjálfarateyminu í nótt. Nú þarf að undirbúa liðið enn betur fyrir lokaleik mótsins gegn Króatíu. „Króatarnir munu sjá hvar við erum veikir fyrir og við verðum að gíra okkur upp fyrir algjöran djöfulgang í leiknum gegn þeim.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Lexi spilað þrisvar sinnum meira en lagt var upp með Alexander Petersson hefur spilað 92 mínútur af 120 á EM. Hann átti aðeins að spila um fimmtán mínútur í leik. 17. janúar 2016 17:44 Vignir: Við erum í tómu rugli í vörninni "Þú ættir eiginlega frekar að spyrja mig að því hvað klikkaði ekki,“ segir Vignir Svavarsson niðurlútur við spurningunni klassísku - hvað klikkaði? 17. janúar 2016 17:17 Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“ "Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. 17. janúar 2016 17:25 Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum "Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. 17. janúar 2016 17:34 Aron: Ömurlegt að fá á okkur næstum því 40 mörk á móti þessu liði Aron Pálmarsson var tekin úr umferð stærsta hluta leiksins á móti Hvíta-Rússlandi í dag en sýndi styrk sinn þegar hann slapp úr gæslunni og endaði með 4 mörk og 6 stoðsendingar. Það dugði hinsvegar ekki til að íslenska liðið varð að sætta sig við svekkjandi tap. 17. janúar 2016 17:10 Umfjöllun og myndir: Ísland - Hvíta Rússland 38-39 | Varnarleysi í Katowice Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum, 38-39, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumótinu í Póllandi í dag. 17. janúar 2016 17:00 Björgvin: „Ég mun ekki eiga annan svona slæman leik“ „Mér líður bara skelfilega,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. Björgvin varði 11 skot í leiknum. 17. janúar 2016 17:12 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
„Við erum skrefi á eftir þeim í öllum okkar aðgerðum í vörninni,“ segir hundsvekktur þjálfari Íslands, Aron Kristjánsson. „Við vissum alveg hvað þeir myndu bjóða upp á en gerum hvað eftir annað mistök í því sem við ætluðum að framkvæma. Við vorum hikandi og seinir. Vorum alltaf skrefinu á eftir og þeir refsa okkur fyrir það.“ Þrátt fyrir ýmsar tilraunir þá lagaðist varnarleikurinn ekki neitt. Hann versnaði bara. „Þeir keyra seinni bylgjuna í bakið á okkur og við erum að mæta þeim allt of aftarlega. Við vorum að reyna að reka þá út en það gekk ekki upp. Svo náum við góðu forskoti en hendum því allt of auðveldlega frá okkur. Það var svolítið mikill æðibunugangur á okkur í hraðaupphlaupunum þá og hendum boltanum of auðveldlega frá okkur.“ Á meðan Aron beið eftir því að varnarleikurinn lagaðist þá skoruðu Hvít-Rússarnir auðveldlega. „Menn voru hægir og of fáir boltar varðir. Það er rosalega erfitt að eiga við það þegar þeir skora svona auðveldlega,“ segir Aron en er þetta versta varnarframmistaða landsliðsins undir hans stjórn? „Já, ég myndi segja það.“ Það verður væntanlega ekki mikið sofið hjá þjálfarateyminu í nótt. Nú þarf að undirbúa liðið enn betur fyrir lokaleik mótsins gegn Króatíu. „Króatarnir munu sjá hvar við erum veikir fyrir og við verðum að gíra okkur upp fyrir algjöran djöfulgang í leiknum gegn þeim.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Lexi spilað þrisvar sinnum meira en lagt var upp með Alexander Petersson hefur spilað 92 mínútur af 120 á EM. Hann átti aðeins að spila um fimmtán mínútur í leik. 17. janúar 2016 17:44 Vignir: Við erum í tómu rugli í vörninni "Þú ættir eiginlega frekar að spyrja mig að því hvað klikkaði ekki,“ segir Vignir Svavarsson niðurlútur við spurningunni klassísku - hvað klikkaði? 17. janúar 2016 17:17 Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“ "Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. 17. janúar 2016 17:25 Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum "Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. 17. janúar 2016 17:34 Aron: Ömurlegt að fá á okkur næstum því 40 mörk á móti þessu liði Aron Pálmarsson var tekin úr umferð stærsta hluta leiksins á móti Hvíta-Rússlandi í dag en sýndi styrk sinn þegar hann slapp úr gæslunni og endaði með 4 mörk og 6 stoðsendingar. Það dugði hinsvegar ekki til að íslenska liðið varð að sætta sig við svekkjandi tap. 17. janúar 2016 17:10 Umfjöllun og myndir: Ísland - Hvíta Rússland 38-39 | Varnarleysi í Katowice Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum, 38-39, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumótinu í Póllandi í dag. 17. janúar 2016 17:00 Björgvin: „Ég mun ekki eiga annan svona slæman leik“ „Mér líður bara skelfilega,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. Björgvin varði 11 skot í leiknum. 17. janúar 2016 17:12 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
Lexi spilað þrisvar sinnum meira en lagt var upp með Alexander Petersson hefur spilað 92 mínútur af 120 á EM. Hann átti aðeins að spila um fimmtán mínútur í leik. 17. janúar 2016 17:44
Vignir: Við erum í tómu rugli í vörninni "Þú ættir eiginlega frekar að spyrja mig að því hvað klikkaði ekki,“ segir Vignir Svavarsson niðurlútur við spurningunni klassísku - hvað klikkaði? 17. janúar 2016 17:17
Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“ "Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. 17. janúar 2016 17:25
Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum "Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. 17. janúar 2016 17:34
Aron: Ömurlegt að fá á okkur næstum því 40 mörk á móti þessu liði Aron Pálmarsson var tekin úr umferð stærsta hluta leiksins á móti Hvíta-Rússlandi í dag en sýndi styrk sinn þegar hann slapp úr gæslunni og endaði með 4 mörk og 6 stoðsendingar. Það dugði hinsvegar ekki til að íslenska liðið varð að sætta sig við svekkjandi tap. 17. janúar 2016 17:10
Umfjöllun og myndir: Ísland - Hvíta Rússland 38-39 | Varnarleysi í Katowice Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum, 38-39, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumótinu í Póllandi í dag. 17. janúar 2016 17:00
Björgvin: „Ég mun ekki eiga annan svona slæman leik“ „Mér líður bara skelfilega,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. Björgvin varði 11 skot í leiknum. 17. janúar 2016 17:12