Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson. Vísir/Valli „Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. „Bæði lið voru að spila nokkuð vel. Það voru mörg lítil atriði að falla þeim í vil lengi vel. Svo fengum við á okkur klaufalegar brottvísanir og þetta varð því aðeins erfiðara en ella. Við lentum í vandræðum með sóknina þeirra í fyrri hálfleik en vörnin þéttist er Guðmundur Hólmar kom inn á. Róbert kom inn af miklum krafti og kom með mikla orku. Það voru allir að skila sínu,“ segir Aron en hann var ánægðari með sóknina í síðari hálfleik. „Þá náðum við auka hraðann og láta boltann ganga betur. Við verðum samt að nýta betur að vera manni fleiri og ef við hefðum gert það hefðum við unnið öruggar. Við munum fara vel yfir það.“ Þjálfarinn var eðlilega ekki ánægður með að liðið skildi ekki ná að klára leikinn er það komst þrem mörkum yfir í leiknum. „Mér fannst við vera sjálfum okkur verstir. Klaufaleg brot og látum henda okkur af velli. Komum þeim inn í leikinn en höldum samt ró. Stillum upp og ráðumst á veikleikana í þeirra vörn. Það er frábær karakter í þessu liði eins og sást. Við undirbjuggum okkur vel og vorum að leggja gott lið frá Noregi. Menn verða að átta sig á því að þetta er gott lið. Okkur er því öllum létt því við vissum að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
„Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. „Bæði lið voru að spila nokkuð vel. Það voru mörg lítil atriði að falla þeim í vil lengi vel. Svo fengum við á okkur klaufalegar brottvísanir og þetta varð því aðeins erfiðara en ella. Við lentum í vandræðum með sóknina þeirra í fyrri hálfleik en vörnin þéttist er Guðmundur Hólmar kom inn á. Róbert kom inn af miklum krafti og kom með mikla orku. Það voru allir að skila sínu,“ segir Aron en hann var ánægðari með sóknina í síðari hálfleik. „Þá náðum við auka hraðann og láta boltann ganga betur. Við verðum samt að nýta betur að vera manni fleiri og ef við hefðum gert það hefðum við unnið öruggar. Við munum fara vel yfir það.“ Þjálfarinn var eðlilega ekki ánægður með að liðið skildi ekki ná að klára leikinn er það komst þrem mörkum yfir í leiknum. „Mér fannst við vera sjálfum okkur verstir. Klaufaleg brot og látum henda okkur af velli. Komum þeim inn í leikinn en höldum samt ró. Stillum upp og ráðumst á veikleikana í þeirra vörn. Það er frábær karakter í þessu liði eins og sást. Við undirbjuggum okkur vel og vorum að leggja gott lið frá Noregi. Menn verða að átta sig á því að þetta er gott lið. Okkur er því öllum létt því við vissum að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira