Guðjón Valur: Ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2016 20:15 Fyrirliðinn fagnar í kvöld. Hann var traustur sem fyrr. vísir/valli „Þetta er miklu betra norskt lið en við höfum verið að mæta á síðustu árum,“ sagði yfirvegaður landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson en hann var rólegasti maðurinn eftir leik enda búinn að sjá og upplifa ýmislegt á löngum og glæstum landsliðsferli. „Það var smá skrekkur í okkur til að byrja með. Menn voru samt að berjast og reyna en við gerðum svolítið af mistökum. Það var smá stress en við héldum áfram og börðum hvorn annan áfram.“ Ólíkt því sem oft hefur verið hjá landsliðinu þá var keyrt á öllu liðinu í kvöld og það kann Guðjón að meta. „Við fáum góð mörk af bekknum. Það kemur góð vörn af bekknum. Ég er ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum. Þrátt fyrir mótlæti þá stóðum við þetta vel af okkur,“ segir fyrirliðinn og bætir við að sóknarleikurinn eigi eftir að verða betri í næstu leikjum. Fyrsti leikur sé alltaf erfiður. „Guðmundur Hólmar kom inn og var æðislegur. Hann er að berjast fyrir lífi sínu og þarf líka að læra. Það er annað að spila hér en gegn Portúgal upp i Kaplakrika. Við skiptum mikið. Þrír línumenn spiluðu og allir skiluðu sínu. Skiptum í miðju varnarinnar og allir skiluðu sínu þar. Þetta er bara flott.“ Strákarnir fengu byr í seglin í kvöld en Guðjón segir að menn megi ekki missa sig yfir einum sigri. „Það er þægilegt að byrja svona en það getur snúist upp í andhverfu sína að vera ekki með bakið upp við vegg og verða að vinna. Við verðum að vinna á sunnudag. Við viljum komast áfram og vinna riðilinn. Þetta er bara að byrja og aðeins eitt skref í rétta átt.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15. janúar 2016 19:38 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00 Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15. janúar 2016 19:18 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45 Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15. janúar 2016 19:29 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
„Þetta er miklu betra norskt lið en við höfum verið að mæta á síðustu árum,“ sagði yfirvegaður landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson en hann var rólegasti maðurinn eftir leik enda búinn að sjá og upplifa ýmislegt á löngum og glæstum landsliðsferli. „Það var smá skrekkur í okkur til að byrja með. Menn voru samt að berjast og reyna en við gerðum svolítið af mistökum. Það var smá stress en við héldum áfram og börðum hvorn annan áfram.“ Ólíkt því sem oft hefur verið hjá landsliðinu þá var keyrt á öllu liðinu í kvöld og það kann Guðjón að meta. „Við fáum góð mörk af bekknum. Það kemur góð vörn af bekknum. Ég er ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum. Þrátt fyrir mótlæti þá stóðum við þetta vel af okkur,“ segir fyrirliðinn og bætir við að sóknarleikurinn eigi eftir að verða betri í næstu leikjum. Fyrsti leikur sé alltaf erfiður. „Guðmundur Hólmar kom inn og var æðislegur. Hann er að berjast fyrir lífi sínu og þarf líka að læra. Það er annað að spila hér en gegn Portúgal upp i Kaplakrika. Við skiptum mikið. Þrír línumenn spiluðu og allir skiluðu sínu. Skiptum í miðju varnarinnar og allir skiluðu sínu þar. Þetta er bara flott.“ Strákarnir fengu byr í seglin í kvöld en Guðjón segir að menn megi ekki missa sig yfir einum sigri. „Það er þægilegt að byrja svona en það getur snúist upp í andhverfu sína að vera ekki með bakið upp við vegg og verða að vinna. Við verðum að vinna á sunnudag. Við viljum komast áfram og vinna riðilinn. Þetta er bara að byrja og aðeins eitt skref í rétta átt.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15. janúar 2016 19:38 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00 Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15. janúar 2016 19:18 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45 Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15. janúar 2016 19:29 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15. janúar 2016 19:38
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00
Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15. janúar 2016 19:18
Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54
Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45
Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15. janúar 2016 19:29