Strákarnir hans Patreks töpuðu í Rúmeníu en náðu inn dýrmætu marki í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 17:44 Patrekur Jóhannesson þjálfar landslið Austurríkis. Vísir/Getty Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar. Patrekur Jóhannesson var búinn að stýra austurríska landsliðinu til sigurs í fjórum fyrstu leikjum sínum og þar á meðal var 27-24 sigur í fyrri leiknum gegn Rúmenum. Rúmenar unnu líka með þremur mörkum og því standa liðin jöfn innbyrðis fyrir lokaumferð riðilsins. Sigur Rúmena skilaði þeim þó sex mörkum í betri markatölu og það þurfa Austurríkismenn að vinna upp í lokaleik sínum á móti Finnum. Heildarmarkatala mun nú ráða endi liðin jöfn að stigum sem er mjög líklegt úr þessu. Thomas Kandolf minnkaði muninn í þrjú mörk 22 sekúndum fyrir leikslok og það gæti verið afar dýrmætt mark fyrir austurríska liðið. Hefði Kandolf ekki skorað þá hefðu Rúmenar alltaf verið ofar á innbyrðisárangri ef liðin enda með jafnmörg stig. Rúmenska liðið náði mest sex marka forystu í seinni hálfleiknum en Austurríkismenn gáfust ekki upp og tókst að minnka muninn í þrjú mörk fyrir leikslok. Nikola Bilyk skoraði 9 mörk fyrir Austurríki og Raul Santos var með 6 mörk úr 6 skotum. Það er bara ein umferð eftir í riðlinum og þar þurfa Austurríkismenn að vinna Finna stórt á heimavelli og treysta á það að Rúmenar vinni ekki stórt á Ítalíu. Rúmenar unnu fyrri leikinn sinn gegn Ítölum með þrettán marka mun þannig að sigurinn á Finnum þarf ef til vill að vera mjög stór. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar. Patrekur Jóhannesson var búinn að stýra austurríska landsliðinu til sigurs í fjórum fyrstu leikjum sínum og þar á meðal var 27-24 sigur í fyrri leiknum gegn Rúmenum. Rúmenar unnu líka með þremur mörkum og því standa liðin jöfn innbyrðis fyrir lokaumferð riðilsins. Sigur Rúmena skilaði þeim þó sex mörkum í betri markatölu og það þurfa Austurríkismenn að vinna upp í lokaleik sínum á móti Finnum. Heildarmarkatala mun nú ráða endi liðin jöfn að stigum sem er mjög líklegt úr þessu. Thomas Kandolf minnkaði muninn í þrjú mörk 22 sekúndum fyrir leikslok og það gæti verið afar dýrmætt mark fyrir austurríska liðið. Hefði Kandolf ekki skorað þá hefðu Rúmenar alltaf verið ofar á innbyrðisárangri ef liðin enda með jafnmörg stig. Rúmenska liðið náði mest sex marka forystu í seinni hálfleiknum en Austurríkismenn gáfust ekki upp og tókst að minnka muninn í þrjú mörk fyrir leikslok. Nikola Bilyk skoraði 9 mörk fyrir Austurríki og Raul Santos var með 6 mörk úr 6 skotum. Það er bara ein umferð eftir í riðlinum og þar þurfa Austurríkismenn að vinna Finna stórt á heimavelli og treysta á það að Rúmenar vinni ekki stórt á Ítalíu. Rúmenar unnu fyrri leikinn sinn gegn Ítölum með þrettán marka mun þannig að sigurinn á Finnum þarf ef til vill að vera mjög stór.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira