Strákarnir hans Dags fá svefntöflur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:15 Kurt Steuer hugar hér að leikmanni þýska landsliðsins á EM í Póllandi. Vísir/Getty Kurt Steuer, læknir þýska landsliðsins í handbolta, gefur leikmönnum liðsins svefntöflur ef þeir eiga í vandræðum með svefn eftir leiki. Þetta segir hann í viðtali við vefsíðu þýska götublaðsins Bild í dag en Þýskaland hefur slegið í gegn á EM í Danmörku þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Dagur Sigurðsson hafi misst út marga leikmenn vegna meiðsla.Sjá einnig: Dagur: Við gefumst ekki upp „Margir af strákunum eiga í vandræðum með að sofna eftir leiki og liggja andvaka til þrjú eða fjögur á nóttinni. Ef þeir óska eftir því fá þeir eitthvað sem hjálpar þeim að sofna,“ var haft eftir Steuer. Svefnlyfið er lyfseðilsskylt en er ekki á lista yfir ólögleg lyf. Og það er sterkara en gengur og gerist. „Hefðbundin svefnlyf virka í mörgum tilvikum ekki hjá leikmönnum. Adrenalínið er á fullu hjá þeim eftir leiki og þá þarf eitthvað meira til að svæfa þá,“ bætti læknirinn við. Þýskaland mætir Danmörku á morgun og á möguleika á að sæti í undanúrslitunum. Steuer er fullviss um að það gæti skipt sköpum að leikmenn séu úthvíldir. „Við verðum hættulegri eftir því sem líður á mótið. Önnur lið fara hins vegar að finna fyrir því að þau eru ekki jafn fersk í þriðja leik í millriðli.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56 Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. 26. janúar 2016 08:00 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00 Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. 25. janúar 2016 15:30 Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. 22. janúar 2016 18:51 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Kurt Steuer, læknir þýska landsliðsins í handbolta, gefur leikmönnum liðsins svefntöflur ef þeir eiga í vandræðum með svefn eftir leiki. Þetta segir hann í viðtali við vefsíðu þýska götublaðsins Bild í dag en Þýskaland hefur slegið í gegn á EM í Danmörku þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Dagur Sigurðsson hafi misst út marga leikmenn vegna meiðsla.Sjá einnig: Dagur: Við gefumst ekki upp „Margir af strákunum eiga í vandræðum með að sofna eftir leiki og liggja andvaka til þrjú eða fjögur á nóttinni. Ef þeir óska eftir því fá þeir eitthvað sem hjálpar þeim að sofna,“ var haft eftir Steuer. Svefnlyfið er lyfseðilsskylt en er ekki á lista yfir ólögleg lyf. Og það er sterkara en gengur og gerist. „Hefðbundin svefnlyf virka í mörgum tilvikum ekki hjá leikmönnum. Adrenalínið er á fullu hjá þeim eftir leiki og þá þarf eitthvað meira til að svæfa þá,“ bætti læknirinn við. Þýskaland mætir Danmörku á morgun og á möguleika á að sæti í undanúrslitunum. Steuer er fullviss um að það gæti skipt sköpum að leikmenn séu úthvíldir. „Við verðum hættulegri eftir því sem líður á mótið. Önnur lið fara hins vegar að finna fyrir því að þau eru ekki jafn fersk í þriðja leik í millriðli.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56 Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. 26. janúar 2016 08:00 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00 Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. 25. janúar 2016 15:30 Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. 22. janúar 2016 18:51 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56
Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. 26. janúar 2016 08:00
Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00
Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. 25. janúar 2016 15:30
Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. 22. janúar 2016 18:51
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni