Dagur hlaðinn lofi í þýskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 15:14 Vísir/Getty Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45