Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 12:47 Dagur fagnar hér marki gegn Noregi. Vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, var í viðtali í þættinum Bakaríið á Bylgjunni í morgun en hann er þessa stundina að undirbúa lið sitt fyrir úrslitaleikinn á EM á morgun eftir frábæran sigur á Noregi í gær. Fáir áttu von á því að þýska liðið gæti farið langt á EM í Póllandi og afskrifuðu margir spekingar liðið þegar lykilleikmenn liðsins meiddust stuttu fyrir mót. „Ég reyndi að vera mjög rólegur í yfirlýsingunum fyrir mótið og reyndi að taka þetta leik fyrir leik. Eftir árangurinn hér setjum við pressu á sjálfa okkur á að komast í undanúrslitin á öllum mótum en það er best að taka þetta leik fyrir leik,“ sagði Dagur sem hefur breytt hugarfari liðsins. „Þegar ég tók við liðinu reyndi ég að leggja strax áherslu á að vinna leiki. Menn fóru inn í æfingarleiki til þess að prófa ákveðna hluti en ég reyndi að breyta því í að vinna leikina og byggja upp sigur hugarfar.“ Þjóðverjar mæta Spáni á morgun í úrslitaleiknum eftir nauman sigur á Noregi í undanúrslitunum. „Þetta var alveg rosalegur leikur. Það var mikil spenna og dramatík og ég var ekkert mjög rólegur á hliðarlínunni.“ Dagur er á fullu að undirbúa úrslitaleikinn á morgun en hann sagðist ætla að taka tvö símtöl í dag. „Það eru þið og svo á maður von á símtali frá Angelu Merkel klukkan tvö,“ sagði Dagur léttur og lofaði að skila kveðju frá Rúnari og Loga en viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum. 29. janúar 2016 21:13 Norðmenn drógu kæruna til baka Úrslitin í leik Þýskalands og Noregs á EM í gær munu standa. 30. janúar 2016 10:01 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, var í viðtali í þættinum Bakaríið á Bylgjunni í morgun en hann er þessa stundina að undirbúa lið sitt fyrir úrslitaleikinn á EM á morgun eftir frábæran sigur á Noregi í gær. Fáir áttu von á því að þýska liðið gæti farið langt á EM í Póllandi og afskrifuðu margir spekingar liðið þegar lykilleikmenn liðsins meiddust stuttu fyrir mót. „Ég reyndi að vera mjög rólegur í yfirlýsingunum fyrir mótið og reyndi að taka þetta leik fyrir leik. Eftir árangurinn hér setjum við pressu á sjálfa okkur á að komast í undanúrslitin á öllum mótum en það er best að taka þetta leik fyrir leik,“ sagði Dagur sem hefur breytt hugarfari liðsins. „Þegar ég tók við liðinu reyndi ég að leggja strax áherslu á að vinna leiki. Menn fóru inn í æfingarleiki til þess að prófa ákveðna hluti en ég reyndi að breyta því í að vinna leikina og byggja upp sigur hugarfar.“ Þjóðverjar mæta Spáni á morgun í úrslitaleiknum eftir nauman sigur á Noregi í undanúrslitunum. „Þetta var alveg rosalegur leikur. Það var mikil spenna og dramatík og ég var ekkert mjög rólegur á hliðarlínunni.“ Dagur er á fullu að undirbúa úrslitaleikinn á morgun en hann sagðist ætla að taka tvö símtöl í dag. „Það eru þið og svo á maður von á símtali frá Angelu Merkel klukkan tvö,“ sagði Dagur léttur og lofaði að skila kveðju frá Rúnari og Loga en viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum. 29. janúar 2016 21:13 Norðmenn drógu kæruna til baka Úrslitin í leik Þýskalands og Noregs á EM í gær munu standa. 30. janúar 2016 10:01 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum. 29. janúar 2016 21:13
Norðmenn drógu kæruna til baka Úrslitin í leik Þýskalands og Noregs á EM í gær munu standa. 30. janúar 2016 10:01
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti