Greiddu allt að 600 þúsund fyrir miðann Sæunn Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2016 15:41 Super Bowl 50 sem fór fram í gær var dýrasti Super Bowl sögunnar. Þeir sem keyptu miða á leikinn á síðustu stundu, eða nokkrum dögum fyrir leikinn, greiddu að meðaltali 4.841 dollara, jafnvirði 617 þúsund íslenskra króna, fyrir miðann. Meðalverð á miða á Super Bowl nam milli 850 og 1.800 dollara, jafnvirði 108 þúsund til 230 þúsund íslenskra króna, í hefðbundinni sölu. Sumir greiddu þó allt að 3.000 dollara, jafnvirði 382 þúsund króna, fyrir lúxus sæti. Meðalverð á Super Bowl nokkrum tímum fyrir leikinn, þegar miðar eiga það til að lækka í verði, var 4.639 dollara, eða tæplega 600 þúsund krónur. Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. 8. febrúar 2016 09:46 Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. 8. febrúar 2016 12:58 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. 8. febrúar 2016 11:47 Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. 8. febrúar 2016 12:33 Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. 8. febrúar 2016 11:25 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Super Bowl 50 sem fór fram í gær var dýrasti Super Bowl sögunnar. Þeir sem keyptu miða á leikinn á síðustu stundu, eða nokkrum dögum fyrir leikinn, greiddu að meðaltali 4.841 dollara, jafnvirði 617 þúsund íslenskra króna, fyrir miðann. Meðalverð á miða á Super Bowl nam milli 850 og 1.800 dollara, jafnvirði 108 þúsund til 230 þúsund íslenskra króna, í hefðbundinni sölu. Sumir greiddu þó allt að 3.000 dollara, jafnvirði 382 þúsund króna, fyrir lúxus sæti. Meðalverð á Super Bowl nokkrum tímum fyrir leikinn, þegar miðar eiga það til að lækka í verði, var 4.639 dollara, eða tæplega 600 þúsund krónur.
Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. 8. febrúar 2016 09:46 Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. 8. febrúar 2016 12:58 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. 8. febrúar 2016 11:47 Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. 8. febrúar 2016 12:33 Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. 8. febrúar 2016 11:25 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11
Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. 8. febrúar 2016 09:46
Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. 8. febrúar 2016 12:58
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. 8. febrúar 2016 11:47
Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. 8. febrúar 2016 12:33
Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. 8. febrúar 2016 11:25