Marel hagnaðist um átta milljarða króna árið 2015 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 19:21 Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel. vísir/valli Marel hagnaðist um 56,7 milljónir evra, rúmlega átta milljarða króna, á síðasta ári. Það er nærri fimmfalt meiri hagnaður heldur en árið 2014. Þetta er meðal þess sem kemur fram í uppgjöri fyrirtækisins fyrir síðasta ársfjórðung síðasta árs en uppgjörið var birt í kvöld. Tekjur Marel á fjórða ársfjórðungi ársins 2015 námu 201,9 milljónum evra sem samsvarar rúmlega 28,8 milljörðum íslenskra króna. Tekjurnar eru tæplega tveimur milljónum evra meiri en á sama tímabili árið 2014. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á þrjátíu milljónir evra. Hagnaður ársfjórðungsins nam 9,9 milljónum evra, rúmlega 1,4 milljörðum króna, sem er ríflega þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið 2014. „2015 var frábært ár fyrir Marel. Tveggja ára áætlun okkar um einfaldara og skilvirkara Marel hefur nú runnið sitt skeið og skilað miklum árangri, sem m.a. má sjá í hagræðingu á vöruframboði og framleiðslu-einingum félagsins auk þess sem reksturinn hefur verið straumlínulagaður,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, í tilkyningu frá fyrirtækinu. Á árinu gekk fyrirtækið meðal annars frá kaupum á fyrirtækinu MPS sem sérhæfir sig í framleiðslu véla fyrir fyrstu stig kjötvinnslu. Með kaupunum styrkti Marel stöðu sína sem leiðandi framleiðandi á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. „Skrefin sem við tökum nú í kjötvinnslunni eru um margt lík þeim sem tekin voru fyrir átta árum í kjúklingavinnslu með yfirtöku Marel á Stork. Við væntum þess að yfirtakan á MPS muni auka hag viðskiptavina og hluthafa félagsins líkt og yfirtakan á Stork hefur gert,“ segir Árni Þórður. Útdrátt úr árfjórðungsuppgjörinu á íslensku má finna hér en hægt er að skoða það í heild sinni á ensku með því að smella hér. Tengdar fréttir Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30. desember 2015 10:00 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Marel undirritar kaup á MPS meat processing system "Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu.“ 21. nóvember 2015 13:14 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Marel hagnaðist um 56,7 milljónir evra, rúmlega átta milljarða króna, á síðasta ári. Það er nærri fimmfalt meiri hagnaður heldur en árið 2014. Þetta er meðal þess sem kemur fram í uppgjöri fyrirtækisins fyrir síðasta ársfjórðung síðasta árs en uppgjörið var birt í kvöld. Tekjur Marel á fjórða ársfjórðungi ársins 2015 námu 201,9 milljónum evra sem samsvarar rúmlega 28,8 milljörðum íslenskra króna. Tekjurnar eru tæplega tveimur milljónum evra meiri en á sama tímabili árið 2014. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á þrjátíu milljónir evra. Hagnaður ársfjórðungsins nam 9,9 milljónum evra, rúmlega 1,4 milljörðum króna, sem er ríflega þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið 2014. „2015 var frábært ár fyrir Marel. Tveggja ára áætlun okkar um einfaldara og skilvirkara Marel hefur nú runnið sitt skeið og skilað miklum árangri, sem m.a. má sjá í hagræðingu á vöruframboði og framleiðslu-einingum félagsins auk þess sem reksturinn hefur verið straumlínulagaður,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, í tilkyningu frá fyrirtækinu. Á árinu gekk fyrirtækið meðal annars frá kaupum á fyrirtækinu MPS sem sérhæfir sig í framleiðslu véla fyrir fyrstu stig kjötvinnslu. Með kaupunum styrkti Marel stöðu sína sem leiðandi framleiðandi á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. „Skrefin sem við tökum nú í kjötvinnslunni eru um margt lík þeim sem tekin voru fyrir átta árum í kjúklingavinnslu með yfirtöku Marel á Stork. Við væntum þess að yfirtakan á MPS muni auka hag viðskiptavina og hluthafa félagsins líkt og yfirtakan á Stork hefur gert,“ segir Árni Þórður. Útdrátt úr árfjórðungsuppgjörinu á íslensku má finna hér en hægt er að skoða það í heild sinni á ensku með því að smella hér.
Tengdar fréttir Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30. desember 2015 10:00 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Marel undirritar kaup á MPS meat processing system "Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu.“ 21. nóvember 2015 13:14 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30. desember 2015 10:00
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00
Marel undirritar kaup á MPS meat processing system "Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu.“ 21. nóvember 2015 13:14