Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 17:49 Frá fundi ráðamanna Rússa, Sáda, Katar og Venesúela i dag. Vísir/EPA Yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu komust að samkomulagi í dag um að halda olíuframleiðslu landanna í því magni sem það var í janúar. Katar og Venesúela koma einnig að samkomulaginu. Það tekur þó einungis gildi ef aðrir olíuframleiðendur fylgi því einnig. Þrátt fyrir að framleiðslan verði ekki aukin er hún enn nærri sögulegu hámarki á heimsvísu og lækkaði olíuverð áfram í dag. Íran kom þó ekki að viðræðunum, en með afnámi viðskiptaþvingana gegn landinu hafa þeir ákveðið að hækka olíuframleiðslu til muna.Sjá einnig: Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíuBrent vísitalan er í 32,77 dollurum á tunnu og hráolía frá Bandaríkjunum er í 29,03 dollurum á tunnu. Í júní 2014 var tunnan á um 116 dollara, samkvæmt frétt BBC. Þessa miklu lækkun undanfarinna mánaða má rekja til offramleiðslu.Samkvæmt Reuters ætla yfirvöld í Íran sér þó að ná aftur markaðshlutdeild sinni, sem þeir hafi misst á undanförnum árum. Þeir ætli ekki að draga úr framleiðslu né frysta hana. Olíuráðherra Venesúela mun ferðast til Íran á morgun og ræða við ráðamenn þar um framleiðsluna. Þá hafa yfirvöld í Írak gefið út að þau séu tilbúin til að framfylgja samkomulaginu. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu komust að samkomulagi í dag um að halda olíuframleiðslu landanna í því magni sem það var í janúar. Katar og Venesúela koma einnig að samkomulaginu. Það tekur þó einungis gildi ef aðrir olíuframleiðendur fylgi því einnig. Þrátt fyrir að framleiðslan verði ekki aukin er hún enn nærri sögulegu hámarki á heimsvísu og lækkaði olíuverð áfram í dag. Íran kom þó ekki að viðræðunum, en með afnámi viðskiptaþvingana gegn landinu hafa þeir ákveðið að hækka olíuframleiðslu til muna.Sjá einnig: Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíuBrent vísitalan er í 32,77 dollurum á tunnu og hráolía frá Bandaríkjunum er í 29,03 dollurum á tunnu. Í júní 2014 var tunnan á um 116 dollara, samkvæmt frétt BBC. Þessa miklu lækkun undanfarinna mánaða má rekja til offramleiðslu.Samkvæmt Reuters ætla yfirvöld í Íran sér þó að ná aftur markaðshlutdeild sinni, sem þeir hafi misst á undanförnum árum. Þeir ætli ekki að draga úr framleiðslu né frysta hana. Olíuráðherra Venesúela mun ferðast til Íran á morgun og ræða við ráðamenn þar um framleiðsluna. Þá hafa yfirvöld í Írak gefið út að þau séu tilbúin til að framfylgja samkomulaginu.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira