Um 300 landsmanna eiga afmæli fjórða hvert ár Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:49 Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn." Hlaupársdagur Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn."
Hlaupársdagur Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira