Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour