Sígandi lukka Telma Tómasson skrifar 26. febrúar 2016 17:00 Frumraun Bergs Jónssonar, afreksknapa í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, með hina mögnuðu tölthryssu Kötlu frá Ketilsstöðum í keppni í slaktaumatölti, tókst vel og hafnaði hann í þriðja sæti, eftir harða baráttu við þá Árna Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson, sem lönduðu gulli og silfri í greininni. Bergur hefur teflt Kötlu fram í öðrum greinum, einnig með flottum árangri, hafnaði hann í 5. sæti í fjórgangi og 9. sæti í gæðingafimi í Meistaradeildinni þetta árið. Katla er fjölhæf, kraftmikil hryssa með mikla útgeilsun, en meðfylgjandi mynskeið sýnir sýningu þeirra í forkeppninni í slaktaumatölti. Niðurstaða A-úrslita:1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is. Hestar Tengdar fréttir „Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30 Gefur ekkert eftir Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. 26. febrúar 2016 13:45 Jakob sló í gegn Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. 18. febrúar 2016 12:45 Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45 Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Frumraun Bergs Jónssonar, afreksknapa í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, með hina mögnuðu tölthryssu Kötlu frá Ketilsstöðum í keppni í slaktaumatölti, tókst vel og hafnaði hann í þriðja sæti, eftir harða baráttu við þá Árna Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson, sem lönduðu gulli og silfri í greininni. Bergur hefur teflt Kötlu fram í öðrum greinum, einnig með flottum árangri, hafnaði hann í 5. sæti í fjórgangi og 9. sæti í gæðingafimi í Meistaradeildinni þetta árið. Katla er fjölhæf, kraftmikil hryssa með mikla útgeilsun, en meðfylgjandi mynskeið sýnir sýningu þeirra í forkeppninni í slaktaumatölti. Niðurstaða A-úrslita:1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is.
Hestar Tengdar fréttir „Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30 Gefur ekkert eftir Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. 26. febrúar 2016 13:45 Jakob sló í gegn Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. 18. febrúar 2016 12:45 Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45 Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
„Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30
Gefur ekkert eftir Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. 26. febrúar 2016 13:45
Jakob sló í gegn Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. 18. febrúar 2016 12:45
Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45
Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti