Peyton Manning tilkynnir á morgun að hann sé hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 14:38 Peyton Manning fagnar titlinum í síðasta mánuði. Vísir/Getty Peyton Manning, einn besti leikstjórnandi allra tíma í ameríska fótboltanum, hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna en kappinn hefur boðað til blaðamannafundar á morgun. Chris Mortensen á ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum sem þekkir vel til hjá Peyton Manning. Síðasti leikur Peyton Manning var þegar hann leiddi til lið Denver Broncos til sigurs í Super Bowl í síðasta mánuði. Hann vann allt á ferlinum og er handhafi margra af eftirsóttustu metunum í NFL-deildinni. Peyton Manning varð á dögunum NFL-meistari í annað skiptið á ferlinum en hann er sá leikstjórnandi sem hefur gefið flestar snertimarkssendingar (539) og náð flestum jördum með heppnuðum sendingum (71,940) í sögu NFL-deildarinnar. Peyton Manning vann 186 leiki á ferli sínum og á þar metið ásamt Brett Favre en manning hafði áður tekið önnur met af Favre. Peyton Manning spilaði fjórtán fyrstu tímabilin á ferlinum með Indianapolis Colts en missti af 2011-tímabilinu vegna hálsmeiðsla. Hann fór í aðgerð og óttast var að ferillinn væri á enda en svo var nú ekki. Manning samdi við Denver Broncos eftir að hann kom til baka og átti frábært 2013-tímabil þar sem liðið komst alla leið í Super Bowl. Manning náði ekki alveg að fylgja því eftir síðustu tvö tímabilin sín en endar ferilinn sem NFL-meistari. NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? 6. febrúar 2016 08:00 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Manning ætlar að hætta Fullyrt að NFL-stjarnan Peyton Manning muni tilkynna fyrir lok vikunnar að hann sé hættur. 28. febrúar 2016 23:10 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Peyton Manning, einn besti leikstjórnandi allra tíma í ameríska fótboltanum, hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna en kappinn hefur boðað til blaðamannafundar á morgun. Chris Mortensen á ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum sem þekkir vel til hjá Peyton Manning. Síðasti leikur Peyton Manning var þegar hann leiddi til lið Denver Broncos til sigurs í Super Bowl í síðasta mánuði. Hann vann allt á ferlinum og er handhafi margra af eftirsóttustu metunum í NFL-deildinni. Peyton Manning varð á dögunum NFL-meistari í annað skiptið á ferlinum en hann er sá leikstjórnandi sem hefur gefið flestar snertimarkssendingar (539) og náð flestum jördum með heppnuðum sendingum (71,940) í sögu NFL-deildarinnar. Peyton Manning vann 186 leiki á ferli sínum og á þar metið ásamt Brett Favre en manning hafði áður tekið önnur met af Favre. Peyton Manning spilaði fjórtán fyrstu tímabilin á ferlinum með Indianapolis Colts en missti af 2011-tímabilinu vegna hálsmeiðsla. Hann fór í aðgerð og óttast var að ferillinn væri á enda en svo var nú ekki. Manning samdi við Denver Broncos eftir að hann kom til baka og átti frábært 2013-tímabil þar sem liðið komst alla leið í Super Bowl. Manning náði ekki alveg að fylgja því eftir síðustu tvö tímabilin sín en endar ferilinn sem NFL-meistari.
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? 6. febrúar 2016 08:00 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Manning ætlar að hætta Fullyrt að NFL-stjarnan Peyton Manning muni tilkynna fyrir lok vikunnar að hann sé hættur. 28. febrúar 2016 23:10 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30
Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? 6. febrúar 2016 08:00
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45
Manning ætlar að hætta Fullyrt að NFL-stjarnan Peyton Manning muni tilkynna fyrir lok vikunnar að hann sé hættur. 28. febrúar 2016 23:10