Romney segir Trump vera svikara og loddara atli ísleifsson skrifar 3. mars 2016 13:06 Mitt Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2012. Vísir/AFP Repúblikaninn Mitt Romney segir bandaríska auðjöfurinn Donald Trump bæði vera „svikara“ og „loddara“ og að hann hafi Bandaríkjamenn að fíflum. Romney mun láta orðin falla í ræðu sinni á fundi í Utah-ríki síðar í dag. CNN greinir frá innihaldi ræðunnar eftir að hafa komist yfir talpunktana. Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum 2012, en Trump leiðir sem stendur í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi flokksins. Romney mun í ræðu sinni hvetja Bandaríkjamenn til að „taka réttar ákvarðanir“ og styðja ekki við bakið á hinum umdeilda Trump. Kappræður Repúblikana fara fram í kvöld þar sem þeir Trump, Ted Cruz, Marco Rubio og John Kasich munu mætast. Ben Carson verður ekki á meðal þátttakenda. Romney segir að einu alvöru tillögur frambjóðenda um stefnubreytingar hafi komið frá öðrum frambjóðendum en Trump. Talið er að Romney muni segja að tillögur Trump gætu leitt til efnahagskreppu í landinu og utanríkisstefna hans myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Þá segir hann Trump hvorki hafa rétta skapgerð né dómgreind til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna.Looks like two-time failed candidate Mitt Romney is going to be telling Republicans how to get elected. Not a good messenger!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Failed candidate Mitt Romney,who ran one of the worst races in presidential history,is working with the establishment to bury a big "R" win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 I am the only one who can beat Hillary Clinton. I am not a Mitt Romney, who doesn't know how to win. Hillary wants no part of "Trump"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Why did Mitt Romney BEG me for my endorsement four years ago?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09 Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Repúblikaninn Mitt Romney segir bandaríska auðjöfurinn Donald Trump bæði vera „svikara“ og „loddara“ og að hann hafi Bandaríkjamenn að fíflum. Romney mun láta orðin falla í ræðu sinni á fundi í Utah-ríki síðar í dag. CNN greinir frá innihaldi ræðunnar eftir að hafa komist yfir talpunktana. Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum 2012, en Trump leiðir sem stendur í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi flokksins. Romney mun í ræðu sinni hvetja Bandaríkjamenn til að „taka réttar ákvarðanir“ og styðja ekki við bakið á hinum umdeilda Trump. Kappræður Repúblikana fara fram í kvöld þar sem þeir Trump, Ted Cruz, Marco Rubio og John Kasich munu mætast. Ben Carson verður ekki á meðal þátttakenda. Romney segir að einu alvöru tillögur frambjóðenda um stefnubreytingar hafi komið frá öðrum frambjóðendum en Trump. Talið er að Romney muni segja að tillögur Trump gætu leitt til efnahagskreppu í landinu og utanríkisstefna hans myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Þá segir hann Trump hvorki hafa rétta skapgerð né dómgreind til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna.Looks like two-time failed candidate Mitt Romney is going to be telling Republicans how to get elected. Not a good messenger!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Failed candidate Mitt Romney,who ran one of the worst races in presidential history,is working with the establishment to bury a big "R" win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 I am the only one who can beat Hillary Clinton. I am not a Mitt Romney, who doesn't know how to win. Hillary wants no part of "Trump"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Why did Mitt Romney BEG me for my endorsement four years ago?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09 Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00
Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09
Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03
Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00